Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 154
Múlaþing hér væru á ferðinni foreldrar Bjarna Skeggjasonai'. Bjarni gæti verið fæddur um 1510 og því um þrítugt þegar hann réðist að Egilsstöðum. Mat á heimildum Við fljótan yfirlestur þá virðast heimild- ir urn Hamra-Settu alltraustar. Ekki er þó allt sem sýnist.53 Dómar Erlends lögmanns Þorvarðarsonar frá 7. september 1543 eru á ýmsan hátt tor- tryggilegir og jafnvel líklegir til að vera falsplögg. Það fyrsta sem vekur athygli er að áverkalýsing á líki Steingríms Böðvars- sonar er allt önnur en kom fram í dómi Markúsar Jónssonar frá 31. maí 1540.54 I dómnum frá 31. maí 1540 kemur fram að Bjarni bóndi Erlendsson og Gvitare Valtýrs- son hafa látið grafa lík Steingríms upp af þeim „og fleirvm odrvm skillvisvm monnvm og skodadvr hans likame af þeim og þveiginn. Var hann vida rotinn oc fey(g)dvr einkannliga til baka. En hart nær hofde miadmarinnar hægra meigin leist þeim akvoma holsett og þikiande meir likende manna verk vera mvndv helldur enn rot edvr feigingskapvr jardarinnar.“ í dómi Erlendar Þorvarðarsonar frá 7. september 1543 hefur orðið mikil breyting á áverkalýsingum.55 Þar segir að þeir Bjarni Erlendsson og Gvitare Valtýsson hafi svarið þegar þeir grófu upp lík Steingríms að „var hann allur storken i blodi. leitvdv þeir þa vm likaman oc fvndv stijng æ þvnna kvidnvm. tokv þeir þa j averkan oc var hann allur ofven oc seigur“. Þá kemur fram að ekki hafi verið aðrir heimilismenn á Egilsstöðum þegar dauða Steingríms bar að höndum en „cecilia oc sa dreingur sem med henni hafdi legid fram hia bonda hennar lifanda.“ Munurinn á áverkalýsingunum er lítt skiljanlegur. Ekki verður annað séð en líkskoðunin frá 1540 sé á allan hátt trúverðuglega gerð. Hinn nýji vitnisburður frá 1543 ber þess öll merki að vera tilbúinn. Þá er það mjög ólíklegt að á Egilsstöðum hafi ekki aðrir verið í heimili en hjónin Sesselja og Steingrímur auk Bjarna Skeggjasonar. Hinn dómurinn frá 7. September 1543 er þó enn ótrúlegri. Þar er hún dæmd sönn að sök að hafa drepið mann sinn. Bjarna er að engu getið. Fé hennar hálft er dæmt konungseign. Síðan kemur fáheyrt dóms- ákvæði. „Enn ef svo kynne til at bera at fyrgreind cecilia kæmiz æ adra hvora domkirkivna þa skylldi hvn med fri æ dom kirkivnne vera medan hun þar væri firir konvngz ualzmanne. Enn samt halfa hennar peninga vder konvngen þo hvn þangat kæmiz. oc erfingiana skylldvga at selia konvngenum fyrstum þessa jord halfa.“56 Hér er tvennt sem vekur athygli. Það fyrra er að ekki er vitað til að það hafi nokkurn tíma verið í íslenskum lögum að óbótafólk gæti borgið lífi sínu með því að ná kirkjugriðum. Kirkjugrið veittu aldrei sakaruppgjöf. Þetta mun vera eina þekkta dæmi um slíkt og full ástæða til að efast um að dómur með slíku ákvæði hafi nokkum tíma verið kveðinn upp. Hitt endurspeglar frekar ástæðu málatilbúnaðarins. Það er það skilyrði að erfingjarnir séu skyldugir að selja konunginum fyrstum þessa jörð hálfa. Það sem hér hefur verið nefnt gefur tilefni til að rengja þessi tvö skjöl en fleira kemur til. í öðru skjalinu eru taldir upp dómsmennirnir57 „þorir sveinzson. gizvr helgason. jon magnusson. svarner log- rettumenn. hiallte gvdbrandzson. bjorn stefanzson og oddr nvpsson.“ í hinu skjalinu sem gert er sama daginn eru eftirtaldir dómsmenn58 „Bjarni ellendz- son. Þorer Sveinzson. Asbiorn arnason. Þorsteinn Þordarson. Magnus eigilsson. Jon 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.