Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 166

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 166
Múlaþing handbókar sem nýtist handverksmönnum og hönnuðum slrkra verkefna. Margmiðlunardiskur þar sem fróðleikur verður settur fram á gagnvirkan máta verður einnig gefinn út. Aðilamir að samstarfinu hittust fyrst í Slóvakíu í maí. Var um vikutíma þar varið bæði í fundi um verkefnið og skoðunarferðir á staði sem tengjast áherslusviði þess. Fulltrúar Minjasafnsins voru Steinunn Kristjánsdóttir og Jóhanna Bergmann. Á fundinum var samþykkt að ráðast í endurgerð á torfkirkjunni sem stóð í Hróarstungu fyrir um 1000 árum síðan og rannsökuð var sumarið 1997. Evrópusamstarfsverkefnið miðar að þekkingu og reynslu á þessu sviði og hér þótti kjörið að ráðast í raunverulega endurgerð þar sem forsenda þess er fyrir hendi, þ.e. fornleifarannsóknirnar sjálfar. Undirbúningur þessa verkefnis var þegar hafinn. Fenginn var torfhleðslumaður til verksins, Guðjón Kristinsson að nafni, afar áhugasamur og vandvirkur í sínu fagi. Einnig var rætt við Gunnar Bjamason, húsasmíðameistara, um að taka að sér bæði að hanna tréverkið, í samvinnu við Steinunnþog vinna viðinn með viðeigandi verkfærum. Hér er um að ræða færasta smið sem ísland býður til slíkra verka. Hann á langan feril að baki sem smiður við endurgerðir og viðgerðir gamalla húsa. Hann vann með Herði Ágústssyni að smíði Þjóðveldisbæjarins að Stöng og með Hjörleifi Stefánssyni að endurgerð Stangarkirkju fyrir sýningu í Þjóðminjasafni svo það helsta sé nefnt. í september hittust skipuleggjendur og sérfræðingar aðildastofnanna samstarfsins hér á slóðum Minjasafnsins til funda og fræðslu um íslenskar aðstæður. Skoðunarferðir voru farnar á vettvang fornleifarannsókna safnsins, í Sænautasel til að sjá vel heppnaða endurgerð, í fjöru að líta rekaviðinn og í skógana okkar hér, bæði nytjaskóg og náttúmlegan birkiskóg. Afráðið var, í sartiráði við Gunnar Guttormsson bónda að Litla-Bakka, að velja kirkjunni stað á aflögðu túni á vegamótum gegnt bæjarhúsunum. Þar er aðgengi gott fyrir ferðamenn. Einnig var ákveðið að handverksmenn samstarfsins kæmu til landsins sumarið eftir til að vinna að endurgerðinni. Safnauki Alls bámst safninu 195 munir á árinu. Þetta vom einkum ýmsir persónulegir munir sem í notkun voru fyrr á öldinni, auk heimilis- og skrifstofutækja sem orðin em úrelt. Sérstaklega ber að nefna gjöf Önnu Þóm Árnadóttur, Reykjavík, en það er skírnarkjóll saumaður af Nicoline Weywadt, ljósmyndara á Djúpavogi, árið 1883. Nicoline færði langömmu gefanda kjólinn vegna fæðingar fyrsta barns hennar og manns hennar. Ekki má heldur ógetið látið muna sem Jóna, Jónas og Benedikt Jónasbörn færðu safninu til minningar um systur sína, Málfríði, sem missti sjónina barn að aldri og lést fyrir aldur fram árið 1941 á 31. aldursári. Málfríður fékk, fyrir eigin dugnað og stuðning fjölskyldu sinnar, styrk til tveggja ára dvalar á kvennaskóla fyrir blinda í Danmörku og nam þar meðal annars vefnað og aðra handavinnu. Eftir að heim kom gaf hún sig mest að prjónaskap og vefnaði og voru afköst hennar og vandvirkni með ólíkindum. Systkinin færðu safninu fjögur ólík vefnaðarsýnishorn, tvenna útprjónaða telpnakjóla, prjónapilsi, og sokka- og vettlingasett með eins prjónamynstri, allt gert af Málfríði. Auk þess fylgdi gjöfinni minningar- plagg um hana. Fyrir átti safnið prjónað rúmteppi eftir Málfríði. í árslok voru um 6800 gripir skráðir í vörslu Minjasafns Austurlands en vitað er um nokkra eldri muni sem enn á eftir að færa inn í tölvuskrána. Útgáfustarfsemi og fyrirlestrar Á árinu kom út á vegum Minjasafnsins skýrslan „Geirsstaðir í Hróarstungu; stórbýli á landnáms- og söguöld" eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Steinunn gerir þar grein fyrir niðurstöðum rannsóknar sinnar árið áður á rústum sem kallast Geirsstaðir. Rannsóknin leiddi í ljós fornt býli en rúst sú sem fullrannsökuð var 164
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.