Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 172
Múlaþing
Guðmundur Björnsson frá Múla. 15 bréf frá ýmsum Austfirðingum til Odds Bjömssonar útgefanda á
Akureyri, varðandi bóksölu. Reikningsyfirlit Búnaðarskólans á Eiðum 1914. Hluti af reiknings-
bókS-Múl. 1919.
Guðrún Guðmundsdóttir Alfhólsvegi 103 Kópavogi. Bók með fundargerðum sýslufundar Norður-
Múlasýslu 1897-1914
Bjöm Vigfússon Egilsstöðum. a) Gerðabók skólanefndar Egilsstaðaskóla 1976 - 1983. b) Gerðabók
varðandi prófkjör í Egilsstaðahreppi 1982 og jafnframt kjörbók fyrir sama ár vegna
sveitarstjórnarkosninga. c) Gerðabók kjörstjórnarinnar í Egilsstaðahreppi 1947 - 1966.
Sæunn Stefánsdóttir Egilsstöðum. Nýja Testamennti. útg. Oxford 1863.
Höldur. Búnaðarrit. títg. Akureyri 1861.
Safnastofnun Austurlands/Guðný Zoega. Örnefnaskrár úr Norðfjarðarhreppi: Barðsnes, Sandvík, Stuðlar,
Viðfjörður, Hellisfjarðarsel, Hellisfjörður, Sveinsstaðir, Grænanes.
Héraðsskjalasafnið á Akureyri/Aðalbjörg Sigmarsdóttir. Hluti úr fundargerð Sambands austfirskra kvenna
árið 1931. Vélrit 4 bls., en klipptur hefur verið burt stór hluti af fyrsta blaðinu. Fundargerðin
undirrituð af Sigrúnu Blöndal.
Aðalsteinn Aðalsteinsson frá Vaðbrekku. Afhentur kassi með bókum flestar komar frá Kanada.
Meðfylgjandi listi yfir bækumar. Innan úr bókum komu, blað með kveðskap líklega eftir Jón
Jónatansson og Pál Skarphéðinsson. Eftirmæli: Höfundur B. J. Hornfjörð. Ort eftir Þorgrím M.
Sigurðsson bónda Framnesbyggð. Man.
Ófeigur Pálsson Miðhúsum. Gögn vegna snjóbílsins U-16. Dagbækur og bókhaldsgögn.
Guttormur V. Þormar Geitagerði Fljótsdal. Bréfamappa með bréfum til hreppstjóra Fljótsdalshrepps 1936
til 1954. Bréfamappa með bréfum til Búnaðarfélags Fljótsdalshrepps 1951 til 1954. Minningarrit
Landsíma Islands 1906 til 1926. Kvæðaflokkur sunginn við komu Friðriks konungs áttunda
1907. Avarp til Þórarins Tuliníus vorið 1913.
Þóra Sigríður Gísladóttir. Fundargerðarbækur Kvenfélags Tunguhrepps 1926-1973.
Sigurður Óskar Pálsson. 20 frásagnir og erindi. Flest samantekin af Sigurði Ó. Pálssyni. Nokkur handrit
annarra sem Sigurður hefur verið með í athugun. Lýðveldisljóð, tvö vélrituð blöð, Þingrof, tvö
vélrituð blöð. Ljósrit af umslagi með rithönd Jóhannesar Kjarval, skrifað utan á til „söngstjóra
og sundkennara“ Halldórs Asgrímssonar bankastjóra. Tvær myndir, önnur í ramma af ömmu
gefanda. Tvö bréf: Bréfritari Þórunn Jóhannesdóttir Geitavík: Bréf dags. 4. maí 1950 og annað
dags. 28. apríl 1952. Mynd: Björn Björnsson frá Snotrunesi. Dagbækur: 1955-1971.
Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. ráðherra frá Brekku Mjóafirði.
1) Síldarsagan. (Lítill pappakassi). (Kaflar frá Mjóafirði og Seyðisfirði um sfldarsögu og um
Ishúsin). Meðfylgjandi skrá.
2. Ljósmyndir í pappakassa. Mannamyndnir og fleiri myndir í kassa og meðfylgjandi skrá. Fer
í ljósmyndasafn.
3. Kassi með bréfum, ýmsum skjölum, póstkortum, blaðaúrklippum af greinum, ýmsum
heimildum og fleiru. Meðfylgjandi handrituð skrá yfir innihald kassans.
Örnefnastofnun. Afhentar eftirfarandi ömefnaskrár úr Hlíðarhreppi, Ketilsstaðir, Torfastaðir, Bakkagerði,
Hólmatunga, Arteigur, Fagrahlíð, Hlíðarhús, Sleðbrjótssel, Sleðbrjót, Grófarsel, Surtsstaðir,
Hallgeirsstaðir, Hrafnabjörg, Hnitbjörg.
tílla Þormar Ardal. Mappa með myndum af verkum föður hennar Geirs G. Þormars myndskera á
Akureyri. Myndirnar eru heimildir um verk Geirs og yfirlit á árunum 1930-1950.
170