Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 173
Ársskýrslur
Barnabörn Sigríðar Sigmundsdóttur og Guttorms Vigfússonar alþingismanns Geitagerði. Bréf til
Guttorms Vigfússonar, skólastjóra á Eiðum, síðar bónda og alþingismanns í Geitagerði, skrifuð
á árunum 1883 til 1926. 147 bréf og 12 önnur skjöl. Afsteypa af brjóstmynd af Guttormi
Vigfússyni. Innrammað konungsbréf um orðuveitingu til Guttorms Vigfússonar. Myndir af 18
Austfirðingum.
Jónbjörg Eyjólfsdóttir Egilsstöðum. Sönglög eftir Svein Jónsson Fagradal Vopnafirði við ljóð eftir sama.
Ljósrit eftir handriti í eigu Jónbjargar Eyjólfsdóttur. Handritið kom frá móður Jónbjargar, Önnu
Guðbjörgu Helgadóttur. Fundargerðabók Styrktrarfélags aldraðra á Héraði 1979-1981, og fleiri
gögn varðandi félagið. Ymsir bæklingar frá Rauðakrossinum, félagsstarfi aldraðra í Rvík o.
fl. sem fylgdi með gögnum félagssins.
Árni ísleifsson Egilsstöðum. Plaköt vegna Djasshátíðar Egilsstaða í pappahólk. Myndir frá Djasshátíð
Egilsstaða. Plaggöt frá Jazzhátíð Egilsstaða 1994. Grimmt & blítt, 2 hljómplötur Slagbrands.
Benedikt, Jóna Sigurbjörg, Jónas Jónasarbörn frá Kolmúla. Fæðingarvottorð, prófskírteini, skýjabarnið,
þula. Bréf til Málfríðar og frá henni. Að hluta á blindraletri. Blinda stúlkan frá Kolmúla, saman-
tekt Önnu Kristínar Ragnarsdóttur. Hiem for arbeidsföre, blinde kvinder. 7 myndir. 23 litlar
myndir og 4 stórar. Myndaalbúm úr eigu ömmu þeirra Ragnhildar Þorsteinsdóttur frá
Heiðarseli. Einnig þráðarleggir með garni úr eigu Ragnhildar. 27 gamlar Ijósmyndir, þar af 14
þekktar.
Einar Snæbjörnsson Geitdal. 11 stórar myndir, 3 Iitlar.
Stefán Bragason/Skrifstofa Egilsstaðabæjar. Sýsluskipunarnefnd Egilsstaðahrepps. Nokkrar fundargerðir,
úr vannýttri fundargerðabók.
Jóhann Magnússon frá Breiðavaði. Passi gefin Vilborgu Sigurðardóttur í maí 1886. Undirritað af Ben.
Gröndal.
Anna Þóra Ámadóttir Granaskjóli 46 Reykjavík. Teikningar eftir Þorstein Stefánsson af túnum við bæi í
Beruneshreppi, alls 16 teikningar.
Jónína Zophoníasdóttir Mýrum. Mynd af vegavinnumönnum með tjald. Gæti verið tekin á Fagradal ?
Guðrún Kristinsdóttir minjavörður/Safnastofnun Austurlands. Tíu myndir áritaðar frá Dagnýju
Karlsdóttur og Guðmundi Björnssyni Múla. Sextíu og fjórar myndir, kabinet-, visit- og póst-
kort, þar af 41 þekkt. Sjötíu ljósmyndir, þar af 64 þekktar. Þrjátíu og fjórar ljósmyndir, þar af
16 þekktar.
Sigurður Óskar Pálsson/Sigurður Blöndal. Ljósmyndir (andlitsmyndir af Héraðsmönnum á Héraðsvöku
1969. Ljósmyndir af Héraðsvöku/Egilsstaðakvöldi 1973
Guðrún Aðalsteinsdóttir Utgarði 6 Egilsstöðum. Smásögur, tækifærisræður og minnisblöð.
Arndís Þorvaldsdóttir Lagarási 6/Tónkórinn. Aðalfundar- og gerðabók. Fyrsta fundargerð 1971, ýmis
önnur gögn. Tvö albúm með ljósmyndum, sem flestar eru af starfsfólki KHB á árunum upp úr
1960, einnig af bæjum á Héraði og frá Vopnafirði og Reyðarfirði
Björn Aðalsteinsson Borgarfirði eystra. Fundargerðabók Nálarinnar frá 25. júlí 1978 til 12. mars 1990.
Ársreikningar, bréf og önnur gögn. Virðingarbækur Brunabótafélags fslands, umboð Borgarfirði
eystra, 1 til 6. Sú fyrsta hefst 16. janúar 1933, löggilt 7. október 1932. Bók nr. 6 lýkur 15.
desember 1991. Bók nr. 6 fylgir efnisyfirlit fyrir allar bækurnar unnið af BA.
171