Jökull


Jökull - 01.12.1972, Side 88

Jökull - 01.12.1972, Side 88
Mynd 5. Vatnsrit frá Köldukvísl. Eftir vatnshæðarmælum Orkustofnunar við Sauðafell (vhm 095) og Brúarfoss (vhm 125). Flóðtopparnir eru með hinni sérkennilegu lögun jökulhlaupa. Fig. 5. Discharge hydrographs froin Kaldakvísl river. Recorded by the National Energy Authority, Hydrological Survey, at Saudafell (gauge 095) and at Brúarfoss (gauge 125). The flood peaks are typical for those observed in jökulhlaups. flatarmáli en 1939 (1,2 km2 1939; um 0,6 km2 1960), sennilega vegna þess að farvegurinn hef- ur grafizt. í Árbók F.í. 1963 er lýsing á Sveðju og lón- um við hana með ljósmyndum af Hamarslóni frá 1962. Hamarslón og Hvítalón virðast vera með svipuðum ummerkjum og 1960, en milli þeirra hefur myndazt nýtt lón, langt og mjótt, milli Tungnárjökuls og Svartöldu. Á mynd 3 og 4 eru ljósmyndir af lónunum 86 JÖKULL 22. ÁR eins og þau voru í ágúst 1970. Lágt er í Ham- arslóni. Nýlegar strandlínur eru hver upp af annarri, upp í á að gizka 15 m hæð yfir nú- verandi vatnsborð. Utrennslið er sunnan við Gráöldu, undir jökli efst, en annars að mestu opið (svipað og 1939). Jökullinn er sprunginn mjög yfir útrennslinu. Mjóa lónið við Svartöldu er horfið. Hvítalón er tómt og útrennsli þess innan við jökulöldurnar og gegnum jökulsporð- inn á kafla.

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.