Jökull


Jökull - 01.10.1998, Blaðsíða 4

Jökull - 01.10.1998, Blaðsíða 4
í stjórn Ferðafélags íslands í 35 ár, var forseti þess 1935-37 og 1959-61, ritstjóri Árbókar félagsins í nær aldarfjórðung og skrifaði sjálfur þrjár þeirra. Það sem lengst mun halda á lofti nafni Jóns Ey- þórssonar er framlag hans til jöklarannsókna. Árið 1930 hóf hann kerfisbundnar mælingar á stöðu jökul- sporða, sem enn er haldið uppi af fjölmörgum sjálf- boðaliðum. Ásamt vini sínum, prófessor Hans Ahlmann frá Stokkhólmsháskóla, skipulagði hann og stjórnaði Sænsk-íslenska Vatnajökulsleiðangrinum 1936, sem lagði grundvöll að þekkingu á afkomu þessa stærsta jökuls utan heimsskautasvæða. Hann stjórnaði einnig Fransk-íslenska Vatnajökulsleiðangr- inum 1951, sem vann að könnun á þykkt jökulsins með jarðsveiflumælingum. Árið 1950 stofnaði Jón Jöklarannsóknafélag Islands og var hann formaður og aðalritstjóri Jökuls til dauðadags. Hann hafði einstakt lag á að laða fólk til samstarfs og nutu bæði Jökla- rannsóknafélagið og Ferðafélag Islands þess. Þeir eru ófáir sem Jón taldi á að ganga í þessi félög. Jöklarannsóknafélagið er félag áhugamanna um að efla rannsóknir og ferðalög á jöklum og að kynna niðurstöður jöklarannsókna. Án þessa félags væru jöklarannsóknir á íslandi mun skemmra á veg komnar en nú er og með félögum þess mun minningin lifa um stofnandann, brautryðjandann og eldhugann Jón Eyþórsson. Helgi Bjömsson The present volume of Jökull marks the 45 years anniversary of the Iceland Glaciological Society and is dedicated to its founder, Jón Eyþórsson, who was bom 100 years ago, on January 27th 1895. A son of a farmer in northern Iceland, Jón belongs to the generation which laid the foundation of the modern society of Iceland in the first half of this century. He was a pioneer in glaciological- and meteorological research in Iceland and worked as a meteorologist at the Meteorological Office for four decades, from 1926 until he retired in 1965. His scientific work includes research of climate change, with special interest in the climatic amelioration of this century, the occurrence of sea ice near the coast of Iceland, in addition to numerous glaciological studies. He educated his people as an author, translater and trough popular radio programs. He worked on establishing the Iceland National Broadcasting Service and was the Chairman of its Board in the 1930's. He was a member the Board of the Touring Association of Iceland for 35 years, its president 1935-37 and 1959-61, the editor of the year- book of the Association for about 25 years and wrote three of the yearbooks himself. Jón Eyþórsson obtained his master's degree from the University of Oslo in 1923, and worked for five years under the leadership of Jack Bjerknes at the Bergen meteorological institute, which at that time was a world leading centre of meteorology. During his stay in Norway he became acquainted with the Swedish glaciologist Hans Wilhelmson Ahlmann and collabor- ated with him on glacio- and meteorological studies in Jotunheimen. Together they built in 1925-26 the first high-mountain meteorological station in Scandinavia, on Fanaráken at an elevation of 2070 m a. s. 1. Jón Eyþórsson will long be remembered for his contribution to glaciological research in Iceland. In 1930 he started regular monitoring of the longitudinal variations of glacier fronts, which is still carried out by many volunteers. Together with Professor Ahlmann of the University of Stockholm, he organized and lead the Swedish-Icelandic Vatnajökull Expedition in 1936, studying the mass balance of this largest ice cap outside the Polar regions. He also organized the French-Icelandic Vatnajökull Expedition in 1951, which explored the thickness of Vatnajökull by seis- mic soundings, and a similar expedition to Mýrdals- jökull in 1955. In 1950 he founded the Iceland Glacio- logical Society. He was the President of that Society and Chief Editor of Jökull to his death in 1968. The Iceland Glaciological Societ is a society of volunteers interested in spreading knowledge about glaciers, sup- porting research by building huts on glaciers and participating in expeditions on glaciers. This society has greatly expedited glacier research in Iceland. The enthusiastic pioneer, Jón Eyþórsson, stimulated people to collaboration and his influence and spirit remains in the Iceland Glaciological Society. Helgi Björnsson 2 JOKULL, No. 45, 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.