Jökull - 01.10.1998, Blaðsíða 81
1940 14/7 Flosi Bjömsson og Helgi Bjömsson
gengu frá Kvískerjum á Öræfajökul og fóru sömu leið
til baka. Gengu þeir á brúnina upp af Kvískerjafjöll-
um, og þaðan á Snæbreið (2041 m). I þessari för varð
ljóst að vörðubrot nokkurt, efst í Kvískerjafjöllum,
sem vitað var um að var gamalt, hlóð Sveinn Pálsson er
hann gekk á Öræfajökul 1794. Síðar kom í ljós enn
frekari staðfesting um vörðu þessa.19 20-21
1940 8/8 Sjö reykvískir skátar gengu á Hvanna-
dalshnúk, þeir Guðsteinn Sigurgeirsson, Guðmundur
Ófeigsson, Arthur ísaksson, Hjalti Guðnason, Hilmar
Fenger, Þorsteinn Þorgrímsson og Hannes Þorsteins-
son. Fóru þeir upp frá Sandfelli og komu þar niður
aftur.29 m
1941 13/7 Guðmundur Sveinsson, Leifur Kaldal
og Adolf Wendel gengu á Hvannadalshnúk frá Sand-
felli. Fóru þeir niður að Fagurhólsmýri.19 39
gengu á Hvannadalshnúk frá Sandfelli og komu niður
að Fagurhólsmýri.16
1941 31/7 Þá fóru Ólafur Jónsson og Eðvald
Sigurgeirsson, á Kverkfjöll austari og daginn eftir yfir
Kverkjökulinn, upp Löngufönn og í suður hluta
Hveradalsins. Þaðan héldu þeir yfir Kverkjökulinn
aftur og sömu leið í tjaldstað.75
1941 2/8 Daníel Ágústínusson og Páll Þorsteins-
son gengu frá Hnappavöllum á Öræfajökul, á brúnina
við Hnappinn. Fóm þeir af Sléttubjörgum og sömu
leið til baka.1939
1942 14/7 Ingólfur ísólfsson, Guðsteinn Sigur-
geirsson, Helgi Sigurgeirsson, Ingólfur Guðbrandsson
og Oddur Magnússon gengu á Hvannadalshnúk frá
Sandfelli. Fengu þeir ágætt veður, skýjað á brúnum en
bjart uppi. Fóru þeir sömu leið til baka.30
1941 19/7 Skarphéðinn Jóhannsson, Kristinn 1942 17/7 Fjórir menn úr Reykjavík, Skarphéð-
Jónsson, Egill Kristbjömsson og Sveinn M. Ólafsson inn Jóhannsson, Friðþjófur Hraundal, Ásgrímur Kári
10. mynd. Hvannadalshnúkur úr suðri. Ljósm. Ingólfur ísólfsson, 14/7 1942.
- Hvannadalshnúkur from south.
JÖKULL, No. 45, 1998
79