Jökull


Jökull - 01.10.1998, Blaðsíða 92

Jökull - 01.10.1998, Blaðsíða 92
breyting ekki að fullu talin. Má sjá í stóru töflunni og línuritum í samantektargreininni hvar röðin hefur slitnað og hversu mörg ár vantar á í hverju tilviki. Heitum staðanna er lítillega vikið við í nokkrum tilvikum og þá til samræmis við ofannefnda saman- tektargrein. DRANGAJÖKULL / Kaldalóni- Indriði á Skjaldfönn ritar eftirfarandi á mælingaskýrslu sína: „Þar sem mælt er í jökul er hann mjög brattur og því ekki mikið hop í metrum talið en samt mikil rýmun og þynning í röndina. Isa- fjarðarmegin, áður Lónseyrarmegin, er mikil breyting upp á síðkastið og hrikalegur sprungujökull hangir þar nánast fram yfir sig ofan í kverkina. Þar hefur foss komið í ljós á síðustu ámm, vafalaust einhver sá hæsti á Vestfjörðum .... Sumarið mjög gott, metheyfengur og dilkar aldrei vænni. Skjaldfönn er með allra mesta móti og stafar það af páskahríðinni. Leirufjarðarjökull-1 bréfi Sólbergs Jónssonar 18. september 1994 er þetta: „Jökullinn er með meira móti auður nú, og miklar breytingar þar að verða. Uppi á miðjum jökli kom fram strax í vor mikið sprungubelti og að sjá líkist það myndum frá seinasta vetri af Síðujökli. Snjór var með almesta móti þegar ég kom í Leiru- fjörð í vor. Það fennti svo óskaplega í páskahretinu og vorið var svo kalt og ekkert leysti. Júlí var góður og ágúst og það sem af er september hafa verið sérstak- lega mildir mánuðir og mikið leyst af snjó. Fannir í fjöllum eru samt með meira móti nú.“ Reykjarfjarðarjökull- Guðfinnur Jakobsson segir jökuljaðarinn mjög brattan en frekar lítið sprunginn. NORÐURLANDSJÖKLAR Gljúfurárjökull- Kristján bóndi Hjartarson á Tjöm í Svarfaðardal hefur tekið við mælingum hér. Við fyrstu athugun fundust ekki merki sem áður hafa verið notuð (síðast 1985) og gætu þau verið glötuð enda er þama snjóflóðabæli og hlíðar brattar. í milli- tíðinni hafa stúdentar og kennarar við háskólann í Exeter í Englandi mælt þarna nokkrum sinnum og kemur það að góðum notum. Bœgisárjökull- Jónas Helgason menntaskólakenn- ari á Akureyri hefur það fyrir haustverkefni nemenda Tafla 1. AFKOMA NOKKURRA JÖKLA 1987 - 1994 MASS BALANCE 1987 -1994 Ár Vetur Sumar Árið Jafnvægislína Year Winter Summer Net Equilibr. line m m m m y.s.(m a.s.l.) Sátujökull 1987-1988 1,31 -2,27 -0,96 1330 1988-1989 1,74 -1,24 0,50 1190 1989-1990 1,45 -2,05 -0,60 1340 1990-1991 1,94 -3,35 -1,41 1490 1991-1992 1,87 -0,81 1,06 1160 1992-1993 1,69 -0,94 0,75 1180 1993-1994 1.56 -1,49 0,07 1280 samt. '87-'94 -0,59 Þjórsárjökull 1988-1989 2,22 -1,22 1,00 1010 1989-1990 1,75 -1,64 0,11 1160 1990-1991 2,09 -3,08 -0,99 1230 1991-1992 2,59 -0,98 1,61 1000 1992-1993 2,21 -1,44 0,77 1050 1993-1994 1,63 -1,83 -0,20 1150 samt. '88-'94 2,30 Blágnípujökull 1988-1989 1,73 -1,28 0,45 1160 1989-1990 1,35 -2,02 -0,68 1300 1990-1991 1,73 -3,21 -1,49 1340 1991-1992 1,96 -1,28 0,68 1180 1992-1993 1,80 -1,73 0,07 1200 1993-1994 1,26 -2,14 -0,88 1310 samt. ’88-'94 -1,85 Þrándarjökull 1990-1991 2,25 -3,24 -0,99 >1240 1991-1992 2,27 -1,88 0,39 950 1992-1993 2,14 -1,43 0,72 985 1993-1994 2.24 -1,84 0,40 1020 samt. '90-'94 0,52 Eyjabakkajökull 1990-1991 2,28 -3,19 -0,90 1150 1991-1992 2,11 -2,07 0,04 1070 1992-1993 2,07 -1,33 0,74 1010 1993-1994 2,30 -1,83 0,46 1045 samt. '90-'94 0,34 Tungnaárjökull 1991-1992 1,75 -1,51 0,24 1120 1992-1993 1,87 -1,74 0,13 1130 1993-1994 1,70 -1,84 -0,14 1160 samt. '91-94 0,23 Dyngjujökull 1992-1993 1,60 -0,33 1,27 1100 1993-1994 1.44 -1.25 0,19 1250 samt. '92-'94 1,46 Brúarjökull 1992-1993 1,63 -0,54 1,09 1070 1993-1994 1,75 -1,42 0,33 1140 samt. '92-'94 1,42 90 JÖKULL, No. 45, 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.