Jökull


Jökull - 01.10.1998, Side 95

Jökull - 01.10.1998, Side 95
Jökull Glacier 1930-1960 1960-1990 1993-1994 Dags. 2 síð. mæl. Date of2 last obs. Mælingamaður Observer Heinabergsjökull, við Geitakinn -1113 -366 ’■ -53 93.11.07-94.11.05 Eyjólfur Guðmundsson, Homafirði Fláajökull, við Hólmsárgarð 34-620 -95 -2 93.10.12-94.11.05 Eyjólfur Guðmundsson, Homafirði Fláajökull, austur 1, merki J 148 -1182 -195 91 -5 93.10.12-94.10.20 Eyjólfur Guðmundsson, Hornafirði Svínafellsjökull, staður 3, Hornafirði -1804 -817 — 92.10.09- Oddur Sigurðsson, Reykjavík Hoffellsjökull, staður 2 -170 -193 79 — 90.10.19- Þrúðmar Sigurðsson, Miðfelli Eyjabakkajökull» — 71 +1863 '!s — 85.09.22- Gunnsteinn Stefánsson, Egilsstöðum Brúarjökull» — 63+6402'!! — 88.11.09- Asgeir Gunnarsson, Egilsstöðum Kverkjökull — W _g7 ‘89 — 93.09.26- Oddur Sigurðsson, Reykjavík + merkir framrás, - merkirhop, sn merkir að eitthvað hindri mælingu (snjór, lón eða þ.u.l.), — merkir ekki mælt » táknar framhlaupsjökul EYJAFJALLA- OG MÝRDALSJÖKULL Tíu punktar voru mældir á jaðri Gígjökuls yfir lónið með Iandmælingatækjum. Jaðarinn er skörðótt- ur eins og sést af meðfylgjandi korti Theodórs Theo- dórssonar. Hér má sjá að lónið hefur minnkað í þriðj- ung af því sem það var 1957. Talan í töflunni hér á eftir er miðuð við punkt 1 næst landi að austanverðu. Sólheimajökull- Vesturtunga jökulsins skreið fram 9 m lengra en mælingin gefur til kynna eins og sást af ruðningi framan við sporðinn. Hopsvipur er á jöklin- um. „Hann er allur lægri og þynnri að framan, vatns- sleiktur og sléttur og göngufært langt inn á jökul. Utfallið hefur færst enn vestar en í fyrra. Hlaup hefur komið í vestustu kvíslina því mikið íshröngl er á eyr- unum fyrir framan jökulinn og áin óvenju aurborin.“ segir Valur Jóhannesson. Af Jökulhaus sést að jökull- inn er „minna sprunginn, sandorpinn og lægri að framan en hár innaf. Jökullinn virðist mjög sléttur yfir að líta frá fossinum við Hvítmögu og niður Austur- tungu, jafnvel kominn slakki í hann fyrir ofan þar sem Austurtungan fer yfir klettahrygginn. Þar er hann sprunginn.“ Austurtungan er slétt og þunn í brúnina. VATNAJÖKULL Tungnárjökull- Þótt hér mælist enn hop leynir sér ekki að framhlaup jökulsins er yfirvofandi á næstu vikum (sjá Jökul 44. árg.). Síðujökull- Björn Indriðason segir á mælinga- skýrslu: „Jökulstálið er um 35-40 m hátt og nær þver- hnípt þar sem vik eru inní. Isinn er ... að verða heil- steyptur fremst, en mjög úfið hið efra, sem vænta má eftir svo fáa mánuði frá framhlaupi. Sumarbráðnun vart merkjanleg. Við vestari mælilínuna kemur lækur út úr íshelli og fellur hann í Brunná. Annar lækur rennur milli línanna til Djúpár.“ 1. Jökuljaðar 23.09.1990 2. Jökuljaðar 30.10.1993 3. Jökuljaðar 11.12.1994 2. mynd. Jökullón við Gígjökul. Teiknað eftir loftmynd Landmælinga Islands 6.9.1957. - Proglacial lake at Gígjökull has shrunk to 113 ofthe size in 1957. JÖKULL, No. 45, 1998 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.