Jökull


Jökull - 01.10.1998, Side 64

Jökull - 01.10.1998, Side 64
Sigurði Gunnarssyni mikla hrakningaferð austur Vatnajökulsveg: „fóru þeir þá upp á norðurjaðar jökulsins" suðaustan við Gæsahnúk „og komust slysa- laust austur eftir honum, allt að felli því, er Björn Gunnlaugsson kallaði Reykjarfell og sumir ætluðu sama og Kistufell. Þar fóru þeir niður af jöklinum; fengu þar all-góðan veg norðan undir því og hvfldu hesta sína um hríð.“ 82 1850 8/10 Sr. Þorsteinn Einarsson á Kálfafells- stað sendi „fjóra fríska og duglega menn“ frá Felli, upp Breiðamerkurjökul, inn með fjöllum þar til þeir komu að mynni Veðurárdals innri er þeim var ókunn- ugt um áður. Lýsing þeirra á dalnum kemur heim við staðreyndir þegar horft er frá þessum stað. Sr. Þor- steinn getur ekki nafna sendimanna sinna en einn þeirra var Jón Markússon. 19-22115 1850 ±? Skarphéðinn Gíslason á Vagnsstöðum hafði það eftir móður sinni Halldóm Skarphéðinsdóttur að afi hennar Gísli Gíslason, bóndi á Fagurhólsmýri, hafi gengið á Hnappinn á Öræfajökli og verið einn á ferð. Með hliðsjón af ferðum Frisaks, Hollands, Shepherds og Howells svo og þess búnaðar sem líklegt er að Gísli hafi haft yfir að ráða, verður að telja það hæpið að hann hafi farið lengra en á brúnina við Hnappinn. Þar á móti kemur að þau feðgin Halldóra og Skarphéðinn vom bæði fróð og minnug og því taldar áreiðanlegar heimildir. - Gísli var fæddur 1801, dó 1890. Hafi hann gengið á Öræfajökul mun það líklegast hafa verið um eða skömmu eftir miðja öldina.19'40 1857 1/8 Tveir Svíar, Otto Torell og Nils Ohls- son-Gadde, heimsóttu landið til þess að styrkja gmnn ísaldarrannsókna hins fyrmefnda. Þeir ferðuðust víða um sveitir landsins og dvöldu meðal annars í Svína- felli í Öræfum við rannsóknir á Svínafellsjökli en þar voru þeir í átta daga við skriðmælingar á jöklinum. Þetta eru fyrstu mælingar á hreyfingum íslenskra jökla sem vitað er um. A leið sinni að Svínafelli gistu þeir tvær nætur á Heinabergi. Þaðan fór Torell upp eftir Heinabergs- og Skálafellsjöklum til þess að skoða jökulrispur beggja vegna í Hafrafellinu. Torell skýrir frá því að stutt haft skilji að Heinabergs- og Fláajökla en getur ekki um hve stutt það var. 66-67 116 1861 12/8 E.Th. Holland og C.W. Shepherd, voru enskir ferðamenn, sem ætluðu að ganga á Öræfajökul. Fylgdarmaður þeirra var Sigurður Ingimundarson, bóndi á Hnappavöllum, og fóru þeir þaðan. Þeir komust upp að rótum vestari Hnappsins að sunnan, gerðu tilraun til þess að klífa hann en gáfust upp við það. Bergið laust og skyggni ekkert.14-23 1870 ±? Að sögn Bjöms Bjömssonar (Gamla- Bjöms) í Borgarhöfn gerði sr. Þorsteinn Einarsson á Kálfafellsstað út þrjá menn, Gamla Björn, Jón gull- smið og Jón Markússon norður á Vatnajökul „Til þess að leita þar að afréttarlöndum. /—/ Þaðan sáu þeir fjall eitt í norðri eða norðaustri. Sýndist þeim það ekki all- langt undan og tóku stefnu þangað. Þeir gengu lengi dags, en fjallið virtist alltaf jafn fjarlægt. /—/ Loks gáfust þeir upp á að nálgast fjallið, og sneru til byggða og komu heilu og höldnu niður á Kálfafellsdal, án þess að hafa fundið nokkrar haglendur í Vatnajökli." 119 1870 ±? Jón Eyþórsson skýrir frá því að „Þegar Jón Guðmundsson faðir Guðm. í Hoffelli tók við bús- forráðum um 1870 og Eiríkur Guðmundsson bróðir hans var í Svínafelli tóku þeir upp þann sið að ganga upp eftir Svínafellsjökli í Múlann. Var þá farið upp miðjan jökul frá Svínafelli. Síðan hefur verið farið út á jökulinn frá Geitafelli og nú síðustu árin [1935] upp frá aumum af því að jökullinn er orðinn svo lágur að framan.“52- 1870 ±? Kjartan Þorláksson og Halldór Magnús- son voru sendir frá Kvískerjum í Mávabyggðir til eggjatöku. „Ferðin tók þá h.u.b. tvo daga. Fundu þeir engin egg en munu hafa séð fáeina fugla.“ 22-89 1871 ? William Lord Watts og John Milne jarð- fræðingur fóru úr Fljótshverfi á Síðujökul og þaðan stutt norður fyrir Grænafjall.112- 1874 11/8 William L. Watts, Páll Pálsson „Jök- ull“, Bjami ?son og Jón ?son, fóru sömu leið og í fyrri ferð á jökul en nú að Pálsfjalli og þaðan norður undir núverandi Skaftársig, norðvestur af Grímsvötnum. Þar sneru þeir við, veðurs og matar vegna, og héldu sömu leið til baka í byggð. 112 62 JÖKULL, No. 45, 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.