Jökull - 01.10.1998, Blaðsíða 88
gestabókinni í skálabrakinu að hópur á vegum Jökla-
rannsóknafélagsins sem kom þar þann 25. júlí 1977
fann hana lestrarhæfa. 15
1953 28/6 Fyrsta „Vorfcrð" Jöklarannsóknafélags
Islands, var farin úr Jökulheimum um Tungnaárjökul
á Grímsfjall, í Kverkfjöll, á Bárðarbungu og Hamarinn
og síðan um Tungnaárjökul í Jökulheima. Fararstjórar
voru þeir Ami Kjartansson og Sigurður Þórarinsson.
Guðmundur Jónasson ók Bombardier snjóbíl sínum
Gusa (þeim síðari), en aðrir í ferðinni voru Erik
Söderin, Finnur Eyjólfsson, Haukur Hafliðason, Jón
Sigurjónsson, Magnús Eyjólfsson og Magnús Þórar-
insson. Þá átta daga sem þeir dvöldu á jöklinum var
veður misjafnt, rigning og þoka, nema á honum norð-
anverðum, þar var glóbjart og útsýni, bæði úr Kverk-
fjöllum og af Bárðarbungu, stórfenglegt.93
HEIMILD AS KRÁ
1 Andrés Kristjánsson, Geysir á Bárðarbungu, bls. 113-
161. Skuggsjá, 1963.
2 Annálar 1400-1800, annað bindi, í útgáfu Hins Islenska
bókmenntafélags, Kjósarannáll, bls. 452. Félagsprent-
smiðjan, 1927-1932.
3 Ari Trausti Guðmundsson, Jökull, 35. árgangur, bls.
103-106.
4 Arne Noe-Nygaard, Náttúrufrœðingurinn, 58. árgangur,
bls. 121-144.
5 Arni Ola, Fjöll ogfirnindi, bls. 101-117. Iðunnarútgáfan,
1948.
6 Arni Ola, Fjöll ogfirnindi, bls. 138-139. Iðunnarútgáfan,
1948.
7 Árni Stefánsson, Jólablað Vísis, árið 1954, bls. 16-24.
8 Árni Stefánsson, Jökull, 2. árgangur, bls. 20-21.
9 Bjami Sigurðsson, Skaftfellingur, 5. árgangur, bls. 40-46.
10 Björn Pálsson, Heima er best, 3. árgangur, bls. 16-21.
11 Christian Schierbeck, Isafold, 12. ágúst 1899.
12 Daniel Bruun, Turistruter paa Island, nr. III bls. 79 kort
og nr. V bls. 38-46. Gyldendalske boghandel Köben-
havn, 1927.
13 Daniel Bruun, Hrakningar og heiðarvegir, III bindi bls.
110-119. Bókaútgáfan Norðri, 1953.
14 E.Th. Holland, Peaks, Passes and Glaciers, Second
Series, Vol. I. London, 1863.
15 Einar Bragi, Þá var öldin önnur, I. bindi, bls. 64-77.
Isafoldarprentsmiðja, 1973.
16 Egill Kristbjömsson, munnlegar heimildir, 1991.
17 Eysteinn Tryggvason, munnlegar heimildir, 1992.
18 Flosi Bjömsson, Arbók hins Islenska Fornleifafélags,
1974, bls. 143-146.
19 Flosi Bjömsson, dagbækur, handrit geymt á Kvískerjum.
20 Flosi Björnsson, Jökull, 7. árgangur, bls. 37-39.
21 Flosi Bjömsson, Jökull, 15. árgangur, bls. 121.
22 Flosi Björnsson, Náttúrufrœðingurinn, 21. árgangur,
bls. 99-108.
23 Flosi Björnsson, Skaftfellingur, 4. árgangur, bls. 30-62.
24 Frederick W.W. Howell, Icelandic pictures, bls. 72-75.
The Religious Tract Society, London, 1893.
25 Fr. le Sage de Fontenay, Andvari, 1926, bls. 119-129.
26 Geir Gígja, Lesbók Morgunblaðsins, 21. maí 1933.
27 Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Eimreiðin, 1943, bls.
31-40.
28 Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Fjallamenn, bls. 47-
109. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1946.
29 Guðmundur Ófeigsson, munnlegar heimildir, 1991.
30 Guðsteinn Sigurgeirsson, munnlegar heimildir, 1991.
31 Gunnar Benediktsson, Jökull, 27. árgangur, bls. 100-108.
32 Hakon Wadell, Geografiska Annaler, 4, 1920, bls. 300-
323.
33 Hakon Wadell, Morgunblaðið, 9-21-23. september 1919
og 3-9-12-20. júní og 3-8. júlí 1920.
34 Hannes Jónsson, Skrudda, II. bindi bls. 228-234.
Skuggsjá, 1973.
35 Hans Frisak, ferðadagbækur 1812 -1815, handrit í
vörslu Þjóðskjalasafns.
36 Hans W:son Ahlmann og Sigurður Þórarinsson,
Vatnajökull. Scientific results of the Swedish/Icelandic
investigations 1936-37-38. Reprinted from Geografiska
Annaler 1937-1940,1943.
37 Hans W:son Ahlmann, / ríki Vatnajökuls, bls. 11-105 og
203-210. Almenna bókafélagið, 1979.
38 Haraldur Guðnason, munnlegar heimildir, 1991.
39 Helgi Arason, dagbækur, handrit geymt á Kvískerjum.
40 Helgi Arason, Jökull, 9. árgangur, bls. 51.
41 Helmut Verleger, Island. Vierteljahrsschrift der ver-
einigung der Islandfreunde. 20. árgangur 1934,1. hefti,
bls. 30-44.
42 Helmut Verleger, Island. Vierteljahrsschrift der verein-
igung der Islandfreunde. 20. árgangur 1934, 2. hefti,
bls. 80-97.
43 Ingólfur ísólfsson, Jökull, 39. árgangur, bls. 99-103.
44 íslendingasögur í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, Fljóts-
dœlasaga, bls. 137. Félagsprentsmiðjan, 1921.
86
JÖKULL, No. 45, 1998