Jökull - 01.10.1998, Blaðsíða 86
Stefánsson, Guðmundur Jónasson, Vilhjálmur Vil-
mundarson, Halldór Sigurjónsson, Hrafn Jónsson,
Kristinn Olsen, Grétar Árnason, Ásgeir Eyjólfsson,
Hörður Hafliðason, Magnús Eyjólfsson, Olafur
Nielsen, Skarphéðinn Guðjónsson, Vilhjálmur Pálma-
son, Haukur Hafliðason, Hermann Guðjónsson og
Friðþjófur Hraundal. Fóru þeir um Köldukvíslarjökul
á Bárðarbungu og sömu leið til baka. ul-
1950 30/10 Bandarískur leiðangur sem hafði það
markmið að bjarga skíðaflugvélinni af Bárðarbungu,
kom upp bækistöð á sporði Köldukvíslarjökuls. Þar
dvöldu Árni Stefánsson, Friðþjófur Hraundal, George
O. Hambryck, Patrick J. Fiore, Charles O. Laume og
Charles H. Blakeley í tæpan hálfan mánuð án þess að
viðraði til björgunarstarfa. 1
1951 20/3 Jón Eyþórsson, Alain Joset, Stéphane
Sanvelian, Sigurjón Rist og Árni Stefánsson, sem
skipuðu Fransk-íslenska Vatnajökulsleiðangurinn,
lögðu þann dag af stað upp fyrir brún Breiðamerkur-
jökuls. Fóru þeir víða um jökulinn og stunduðu ýmsar
rannsóknir. Þeir komu aftur niður Breiðamerkurjökul
þann 25. apríl og héldu áleiðis austur á Höfn. 54 98
1951 17/4 Að fmmkvæði stjómar Loftleiða var
gerður leiðangur frá Kirkjubæjarklaustri um Síðujökul
á Bái'ðarbungu, til að freista þess að bjarga skíðaflug-
vélinni sem þar hafði lent haustið áður. Fararstjóri var
Egill Kristbjörnsson og með honum þeir Alfreð
Elíasson, Kristinn Olsen, Gerhard Olsen, Baldur
Bjarnasen, Hrafn Jónsson, Gísli Sigurjónsson, Erik
Eyland, Jón Kristjánsson, Guðsteinn Sigurgeirsson,
Þorleifur Guðmundsson og Ámi Kjartansson. I heild
gekk leiðangurinn vonum framar. Grófu þeir vélina
upp og drógu suður Skaftárjökul að Innrieyrum en
þaðan var „Jökli,“ en það nafn gáfu þeir vélinni, flogið
til Reykjavíkur. 116'47-
1951 2/5 Guðmundur Jónasson og Ari Bjömsson
óku á snjóbflnum Gusa (þeim fyrri) af Maríutungum á
Brúarjökul og vestur á Bárðarbungu til fundar við
björgunarleiðangur Egils Kristbjörnssonar og voru
þeim til aðstoðar við flutning „Jökuls" suður Skaftár-
jökul á Innrieyrar.116
1951 23/6 Þann dag héldu þau Stefán Jónasson,
Haukur Hafliðason, Sverrir Scheving Thorsteinsson,
Hjalti Jónsson, Axel Piihl, Karel og Erika Vorovka
upp Breiðamerkurjökul í Esjufjöll til þess að reisa þar
fyrsta skála Jöklarannsóknafélags Islands. Tveimur
dögum síðar bættust svo í hópinn formaður félagsins,
Jón Eyþórsson, og kona hans Ada Holst. Fylgdar-
menn þeirra voru Ari og Flosi Björnssynir frá Kví-
skerjum. Höfðu þeir hesta undir farangur en er um það
bil 3 til 4 km vom eftir í Skálabjörg snem bræður við
með hestana vegna hættu á spmngum sem illa sáust.
Hófst smíði skálans að morgni þess 26. og var lokið
þann 30. Af jökli hélt hópurinn daginn eftir og tók þá
til við að reisa annan skála félagsins, Breiðá, undir
Hálfdanaröldu. Þá hafði Sigurður Þórarinsson bæst í
hópinn. Gekk skálasmíðin vel og var því verki að
mestu lokið fjórum dögum síðar.19-53-108-
1951 ?/6 Síðast í júní komu Bjami Olafsson og
Björgvin Magnússon að Skaftafelli. Höfðu þeir gengið
yfir Vatnajökul að norðan, um Bárðarbungu, nálægt
Geysisflakinu.19'39-
1951 6/7 Bob Young, Hal Lister, Peter Taylor,
Ian Mitchell, Stuart Henderson, D.E.S. Harvey frá
Durham háskóla á Bretlandi og Sverrir Scheving
Thorsteinsson, mældu og kortlögðu Breiðamerkur-
sand, Breiðamerkurjökul og Esjufjöll. Sigurður Þórar-
insson fór með þeim stutta ferð í Esjufjöll og komu
þeir úr henni þann 10.53-54 108
1951 28/7 Flosi Björnsson gekk þá í Esjufjöll,
meðal annars að tilmælum dr. Finns Guðmundssonar
sem var umhugað urn að nánar yrði hugað þar að plönt-
um. Fór hann upp Breiðamerkurjökul og sömu leið til
baka. Voru þar fyrir Sverrir Scheving Thorsteinsson
og tveir Bretar. Veður hafði verið gott en hinn 30. tók að
færast að með rigningu, því ákvað Flosi að halda
heimleiðis og varð Sverrh- samferða honum. 19108
1952 13/4 Árni Stefánsson, Atli Steinarsson,
Bent Jörgensen, Einar Sæmundsen og Olafur Nielsen
fóm skíðaferð urn páskana á Öræfajökul. Leið þeirra lá
frá Fagurhólsmýri að Stórhöfða og þaðan daginn eftir á
Hvannadalshnúk, um Sveinstind og síðan í tjaldstað
við Stórhöfða.8
84
JÖKULL, No. 45, 1998