Jökull - 01.10.1998, Blaðsíða 108
fundi mun Hreinn Haraldsson gera nánari grein fyrir
tillögum nefndarinnar í endanlegri gerð. Stjórn JFI
hefur látið fjölrita skýrslu nefndarinnar (sem nú er
skýrsla JFI) og verður hún afhent félagsmönnum á
þessum aðalfundi.
STAÐA JARÐFRÆÐIKENNSLU í
FRAMHALDS SKÓLUM
Stjórn JFÍ tilnefndi Grétar Ivarsson í dómnefnd
fyrir hugmyndasamkeppni ungs fólks í vísindum og
tækni, en sú keppni er hluti af mannauðsáætlun
Evrópusambandsins. I tengslum við umræður um
þessa keppni, fór stjórn JFI þess á leit við Georg
Douglas að hann gerði könnun á stöðu kennslu í jarð-
fræði við framhaldsskóla landsins. Niðurstöður þeirrar
könnunar verða kynntar á þessum aðalfundi.
JÖKULL
Breytingar vom gerðar á ritstjóm og útgáfustjóm
Jökuls. Meginbreytingin er að Einar Gunnlaugsson
hefur nú tekið að sér útgáfustjóm, en áður var enginn
sérstakur útgáfustjóri. Jafnframt er sérstakur ritstjóri
sem sér um hvert hefti Jökuls og munu nú vera þrjú
hefti í vinnslu. Aslaug Geirsdóttir var tilnefnd af hálfu
JFI sem ritstjóri og tók við af Leó Kristjánssyni sem
kaus að hætta en féllst á að taka sæti í ritnefndinni
ásamt Helga Torfasyni sem einnig er nýr maður í þeirri
nefnd. Auk Leós og Helga em í ritnefndinni Kristján
Sæmundsson, Haukur Jóhannesson og Karl Grönvold.
Ritstjórar em, auk Aslaugar, Bryndís Brandsdóttir og
Helgi Bjömsson.
STJÓRN FÉLAGSINS
Hún er þannig skipuð: Agúst Guðmundsson for-
maður, Guðrún Larsen ritari, Guðmundur Omar Frið-
leifsson gjaldkeri, Magnús Olafsson, Georg Douglas,
Hreinn Haraldsson og Magnús Tumi Guðmundsson.
Guðrún Larsen og Hreinn Haraldsson hafa fallist á til-
mæli formanns um að sitja áfram í stjóminni, en Guð-
mundur Omar Friðleifsson óskar eftir að víkja úr henni.
Formaður leggur til að Skúli Víkingsson á Orkustofnun
taki sæti Guðmundar.
NEFNDIR OG RÁÐ Á VEGUM
FÉLAGSINS
Helst eru:
1. Orðanefnd; formaður Jón Eiríksson, aðrir: Barði Þor-
kelsson, Freysteinn Sigurðsson, Haukur Jóhannesson,
Leó Kristjánsson og Sigurður Steinþórsson.
2. Stjórn Sigurðarsjóðs; formaður Agúst Guðmundsson,
aðrir: Guðrún Larsen og Tómas Jóhannesson.
3. IAVCEI verðlaunanefnd; formaður Agúst Guðmunds-
son, aðrir: Guðrún Larsen og Páll Einarsson.
4. Fulltrúi JFI á Náttúruverndarþingi er Guðrún
Sverrisdóttir.
NÝIR FÉLAGAR
Jarðfræðingarnir Bjarni Richter, Eydís Líndal
Finnbogadóttir og Matthías Loftsson hafa sótt um
inngöngu í félagið.
ERINDI UM SEYÐISHÓLA
Haukur Jóhannesson hefur óskað eftir því að stjóm
jarðfræðafélagsins álykti um efnistöku úr Seyðishól-
um í Grímsnesi og öðmm gígum almennt.
Agúst Guðmundsson.
106
JÖKULL, No. 45, 1998