Jökull


Jökull - 01.10.1998, Page 81

Jökull - 01.10.1998, Page 81
1940 14/7 Flosi Bjömsson og Helgi Bjömsson gengu frá Kvískerjum á Öræfajökul og fóru sömu leið til baka. Gengu þeir á brúnina upp af Kvískerjafjöll- um, og þaðan á Snæbreið (2041 m). I þessari för varð ljóst að vörðubrot nokkurt, efst í Kvískerjafjöllum, sem vitað var um að var gamalt, hlóð Sveinn Pálsson er hann gekk á Öræfajökul 1794. Síðar kom í ljós enn frekari staðfesting um vörðu þessa.19 20-21 1940 8/8 Sjö reykvískir skátar gengu á Hvanna- dalshnúk, þeir Guðsteinn Sigurgeirsson, Guðmundur Ófeigsson, Arthur ísaksson, Hjalti Guðnason, Hilmar Fenger, Þorsteinn Þorgrímsson og Hannes Þorsteins- son. Fóru þeir upp frá Sandfelli og komu þar niður aftur.29 m 1941 13/7 Guðmundur Sveinsson, Leifur Kaldal og Adolf Wendel gengu á Hvannadalshnúk frá Sand- felli. Fóru þeir niður að Fagurhólsmýri.19 39 gengu á Hvannadalshnúk frá Sandfelli og komu niður að Fagurhólsmýri.16 1941 31/7 Þá fóru Ólafur Jónsson og Eðvald Sigurgeirsson, á Kverkfjöll austari og daginn eftir yfir Kverkjökulinn, upp Löngufönn og í suður hluta Hveradalsins. Þaðan héldu þeir yfir Kverkjökulinn aftur og sömu leið í tjaldstað.75 1941 2/8 Daníel Ágústínusson og Páll Þorsteins- son gengu frá Hnappavöllum á Öræfajökul, á brúnina við Hnappinn. Fóm þeir af Sléttubjörgum og sömu leið til baka.1939 1942 14/7 Ingólfur ísólfsson, Guðsteinn Sigur- geirsson, Helgi Sigurgeirsson, Ingólfur Guðbrandsson og Oddur Magnússon gengu á Hvannadalshnúk frá Sandfelli. Fengu þeir ágætt veður, skýjað á brúnum en bjart uppi. Fóru þeir sömu leið til baka.30 1941 19/7 Skarphéðinn Jóhannsson, Kristinn 1942 17/7 Fjórir menn úr Reykjavík, Skarphéð- Jónsson, Egill Kristbjömsson og Sveinn M. Ólafsson inn Jóhannsson, Friðþjófur Hraundal, Ásgrímur Kári 10. mynd. Hvannadalshnúkur úr suðri. Ljósm. Ingólfur ísólfsson, 14/7 1942. - Hvannadalshnúkur from south. JÖKULL, No. 45, 1998 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.