Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Blaðsíða 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 21.–24. nóvember 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport N etheimar loguðu þegar fréttir bárust af því að Ben Affleck hefði fengist til þess að taka við hlutverki Bat- man af Christian Bale. Margir voru hreint ekki á því að leikarinn væru nógu góður til að taka að sér hlut- verkið en Christopher Nolan sem leikstýrði Dark Knight-trílógíunni er á öðru máli. Í viðtali við The Daily Beast sagð- ist hann hafa verið afar spenntur yfir ráðningunni. „Ég er aðeins ráð- gjafi við myndina svo ég er ekki á staðnum á hverjum degi. En þegar mér var sagt að Ben fengi hlutverkið hugsaði ég „en spennandi!“ Hann hafði þá nýverið fengið Óskar- inn fyrir bestu myndina sem leik- stjóri og leikari og ég hugsaði með mér að það væri frábært að hann væri til í þetta. Mér finnst hann afar hæfileikaríkur leikari.“ Batman v Superman með Ben Affleck, Henry Cavill, Jesse Eisen- berg og Gal Gadot í aðalhlutverkum verður frumsýnd í Bandaríkjunum 25. mars, 2016. n helgadis@dv.is Leikstjórinn er ráðgjafi við kvikmyndina Nolan sáttur við Affleck Föstudagur 21. nóvember Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur e (Sturm der Liebe) 16.30 Ástareldur e (Sturm der Liebe) 17.20 Kúlugúbbarnir (18:18) 17.43 Nína Pataló (7:39) 17.51 Sanjay og Craig (13:20) 18.15 Táknmálsfréttir (82) 18.25 Andri á Færeyjaflandri 888 e (3:6) Eddu-verð- launahafinn Andri Freyr siglir til Færeyja og kynnist náfrændum okkar og vinum, lífsháttum þeirra viðhorf- um, siðum og venjum. 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðfréttir 888 (9) Fréttastofa Hraðfrétta hefur öðlast sjálfstæði og fá þeir Benedikt og Fannar góða gesti í lið með sér við að kryfja málefni liðinnar fréttaviku inn að beini. 20.00 Óskalagið 1984 - 1993 (5:7) Niðurstaða símakosn- ingar um hvaða lag af þeim fimm óskalögum sem flutt voru í Óskalög þjóðarinnar síðasta laugardag, varð hlutskarpast. Kosningin stendur yfir frá laugardegi til miðnættis á fimmtudag. 20.10 Útsvar (Ísafjarðarbær - Stykkishólmur) Bein útsending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson. Spurn- ingahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.20 Hobbitinn: Óvænt ferðalag 8,0 (The Hobbit: An Unexpected Journey) Eitt af meistarverkum J.R.R. Tolkien undir leikstjórn Peters Jackson. Martin Freeman leikur Bilbo Baggins, meinlausan og ljúfan hobbita sem heldur af stað í ævintýralegt ferðalag í hópi óstýrilátra dverga. Önnur hlutverk: Ian McKellen og Richard Armitage. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Barnaby ræður gátuna – Morðið á golfvellinum e (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Aðalhlutverk leikur John Nettles. 01.35 Útvarpsfréttir 12:00 Spænski boltinn (Almeria - Barcelona) 13:40 Spænski boltinn (Real Madrid - Rayo) 15:20 Moto GP 16:20 Undankeppni EM 2016 (Tékkland - Ísland) 18:00 Leiðin til Frakklands 19:00 Meistaradeild Evrópu 19:30 La Liga Report 20:00 Þýski handboltinn (Göppingen - Kiel) 21:20 UEFA Champions League (Real Madrid - Liverpool) 23:00 Box - Ramirez vs Zuniga 13:15 Undankeppni EM 2016 (England - Slóvenía) 14:55 Premier League 2014/2015 (Southampton - Leicester) 16:40 Premier League 2014/2015 (Man. Utd. - Crystal Palace) 18:20 Undankeppni EM 2016 (Belgía - Wales) 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Messan 21:40 Premier League 2014/2015 (Liverpool - Chelsea) 23:25 Premier League 2014/2015 (Swansea - Arsenal) 01:10 Messan 11:15 Won't Back Down 13:15 Fever Pitch 15:00 Rumor Has It 16:35 Won't Back Down 18:35 Fever Pitch 20:20 Rumor Has It 22:00 The Conjuring 23:55 Arthur Newman 01:35 Safe House 03:30 The Conjuring 19:00 Raising Hope (16:22) 19:20 The Carrie Diaries 20:30 X-factor UK (26:34) 21:15 Grimm (19:22) 22:00 Constantine (4:13) 22:45 Ground Floor (7:10) 23:55 The Carrie Diaries 01:05 X-factor UK (26:34) 01:50 Grimm (19:22) 02:35 Constantine (4:13) 18:00 Strákarnir 18:30 Friends (13:25) 18:55 Arrested Development (7:15) 19:25 Modern Family (17:24) 19:50 Two and a Half Men (15:22) 20:15 Pressa (2:6) 21:00 The Mentalist (5:22) 21:45 A Touch of Frost. 23:30 It's Always Sunny In Philadelphia (11:13) 23:55 Derek (1:8) 00:25 Fringe (8:22) 01:10 Pressa (2:6) 01:55 The Mentalist (5:22) 02:40 A Touch of Frost. 04:25 It's Always Sunny In Philadelphia (11:13) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Young Justice 08:05 Wonder Years (21:23) 08:30 Drop Dead Diva (12:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (84:175) 10:15 Last Man Standing (5:18) 10:40 White Collar (7:16) 11:25 Heimsókn 11:45 Junior Masterchef Australia (6:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Say Anything 14:40 The Nutcracker 16:25 New Girl (24:25) 16:50 Bold and the Beautiful 17:12 Nágrannar 17:37 Simpson -fjölskyldan (19:22) 18:03 Töfrahetjurnar (9:10) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan 9,0 (7:22) Tuttugasta og sjötta og jafnframt nýjasta þáttaröð þessa langlífasta gamanþáttar í bandarísku sjónvarpi í dag. 19:50 Logi (9:30) 20:35 NCIS: New Orleans (1:22) 21:20 Louie (7:14) Skemmtilegir gamanþættir um fráskildan og einstæðan föður sem baslar við að ala dætur sínar upp í New York ásamt því að reyna koma sér á framfæri sem uppistandari. 21:50 Trespass 23:20 The Burning Plain 01:10 The Expendables 6,5 Mögnuð spennumynd með einvala liði stórleikara og segir frá hópi málaliða sem er ráðinn til að koma illum einræðisherra frá völdum í Suður - Ameríku. Þegar leiðangurinn byrjar, þá átta mennirnir sig fljótlega á því að hlutirnir eru ekki alveg eins og þeir bjuggust við og eru nú sjálfir lentir í miklum og stórhættulegum svika- vef sem reynir á samheldni hópsins. Með aðalhlutverk fara Arnold Schwarznegger, Bruce Willis, Dolph Lund- gren, Eric Roberts, Mickey Rourke, Silvester Stallone, Jason Statham, Jet Li og David Zayas. 02:50 The Cry of the Owl 6,0 Spennumynd frá 2009 með Julia Stiles og Paddy Consi- dine í aðalhlutverkum. Hún fjallar um ungan mann sem flytur frá stórborginni í lítið samfélag þar sem kynnist fagurri konu en henni fylgja ýmis vandamál. Þegar fyrrum kærasti hennar hverfur beinist grunur að nýja bæjarbúanum. 04:30 Five Minutes of Heaven 06:00 Simpson -fjölskyldan (7:22) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (2:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:35 The Tonight Show 15:25 Survivor (7:15) 16:10 Growing Up Fisher (10:13) 16:35 Minute To Win It Ísland (10:10) 17:35 Dr. Phil 18:15 The Talk Skemmtilegir og líflegir spjallþættir þar sem fimm konur skiptast á að taka á móti góðum gestum í persónulegt kaffispjall. 19:00 The Biggest Loser (20:27) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. Í þessari þáttaröð einbeita þjálfarar sér hins vegar ekki einungis að keppendum, heldur heilu og hálfu bæjarfélögum sem keppendur koma frá. Nú skuli fleiri fá að vera með! 19:45 The Biggest Loser (21:27) 20:30 The Voice (16:26) Bandarískur raunveruleika- þáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki. Í þessari þáttaröð verða Gwen Stefani og Pharrell Williams með þeim Adam Levine og Blake Shelton í dómarasætunum. 22:00 The Voice (17:26) 22:45 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. 23:35 Under the Dome 7,1 (9:13) Dularfullir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. Hver ræður yfir tækni og getu til að framkvæma svona nokkuð? Svo virðist sem málverk geti afhjúpað leyndardóma og um leið veikleika hvelfingarinnar. 00:25 Betrayal (2:13) Betrayal eru nýjir bandarískir þættir byggðir á hollenskum sjónvarpsþáttum og fjalla um tvöfalt líf, svik og pretti. 01:15 The Tonight Show 02:00 The Tonight Show 02:45 Pepsi MAX tónlist Öðruvísi Scream-gríma í sjónvarpsþáttum MTV framleiðir þætti eftir kvikmyndunum M TV-sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að framleiða þætti byggða á hryllingskvik- myndaröðinni Scream. Fram hefur komið að hin fræga „Scream“-gríma sem notuð var í myndunum og byggð á Öskri Ed- vards Munch, verði breytt. Mina Lefevre, varaforseti stöðv- arinnar, sagði í tilkynningu að þau vildu gera þættina að sínum. „Okk- ur langar að endurhugsa kvikmynd- irnar fyrir sjónvarpsskjáinn. Kvik- myndirnar eru mjög eftirminnilegar og vonandi verða sjónvarpsþættirn- ir það líka. Við erum enn að ræða stíliseringuna á þættinum en við viljum hafa grímuna meira í takt við hvernig hryllingsmyndir eru í dag. Þær eru mun myrkari en þær voru og gríman verður því að breytast.“ Hugmyndir eru uppi um að gríman verði jafnvel látin líta út fyrir að vera gerð úr mannshúð Þættirnir verða til að byrja með tíu talsins og hefst sýning þeirra í október á næsta ári. n helgadis@dv.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Þ á er nokk- uð liðið á heimsmeist- araeinvígið í skák sem fer fram í Socchi í Rúss- landi. Þegar þetta er ritað eru níu skák- um af tólf lokið og tíunda skákin fer fram á föstudegin- um 21. nóvember. Staðan er 5-4 fyrir Carlsen sem hefur unnið tvær skák- ir en Anand unnið eina. Sex skákum hefur lokið með jafntefli. Þeir sem þekkja skáksöguna sæmilega eiga vitaskuld að vera kunnugir leiknum Bxh2 sem Bobby Fischer lék í fyrstu tefldu einvígisskák Einvígis Aldarinnar sem fór fram í Reykjavík árið 1972. Borys Spassky fipaðist við leikinn en gerði rétt í því að loka inni bisk- up Fischers: leikurinn var alger af- leikur hjá Fischer. Eða hvað? Síð- ari tíma tölvuforrit hafa komist að því að leikurinn leiðir til jafn- teflis með bestu taflmennsku, en var engu að síður alger óþarfi hjá Fischer. Hingað til hefur Bxh2 verið einn þekktasti "afleikur" skák- sögunnar. Carlsen og Anand gerðu reyndar sterkt tilkall til versta afleiks sögunnar þegar Carlsen lék skákinni nærrum því af sér í einum leik en Anand sá ekki hvernig hann átti að nýta sér það. Fréttamannafundur að lok- inni skákinni snerist um lítið ann- að en hvað hefði farið gegnum huga þeirra þegar þeir léku þessu svakalegu afleikjum. En nú er spurning um fram- haldið. Anand hefur hvítt í tíundu skákinni og verður að tefla nokk- uð grimmt til vinnings eigi hann að eiga séns á að komast aftur al- mennilega inn í einvígið. Magnús getur hins vegar verið sæmilega slakur og leyft Anandi að spreyta sig. Ef líkja þessu ætti við fótbolta mætti segja að Carlsen sé 1-0 yfir og um það bil korter eftir af leikn- um. En þá ber að hafa í huga að Carlsen er liðtækur knattspyrnu- maður! n Ver Carlsen titilinn? Batman Hér sést Ben Affleck í nýjasta Batman-búningnum. Scream Fyrsta kvikmyndin í röðinni kom út árið 1996 og endurvakti áhuga fólks á hryllingsmyndum. Lunkinn í fótbolta Hér tekur Magnus Carlsen í hönd Sergio Ramos leikmanns Real Madrid.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.