Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Blaðsíða 52
Helgarblað 21.–24. nóvember 201452 Fólk Adele n 12 litlar flöskur af ókol- sýrðu vatni við stofuhita. n 1 hraðsuðuketil til að sjóða vatn. n 6 stórar krúsir fyrir te. Allar krúsirnar ættu að vera nýjar, hreinar og þurrar. n 6 teskeiðar. n 2 flöskur af fljótandi hunangi sem hægt er að kreista (ekki lífrænt). n 1 flaska af besta rauðvíninu (ítalskt, franskt eða spænskt). n Úrval af tyggjói. n 1 pakki af Marlboro Light og einn einnota kveikjari. n Úrval af ferskum ávöxtum eins og banönum, eplum, vínberjum og ferskum berjum. ENGA SÍTRUSÁVEXTI! n 1 lítill diskur af nýjum og sérpökkuðum samlokum sem meðal annars inni- halda kjúklingasalat. Samlokurnar mega ekki innihalda tómat, edik, chili-pipar eða sítrusávexti. Kanye West n 1 dolla af hreinni jógúrt til að nota sem ídýfu. n 4 litlar dollur af Yoplait-jógúrt. n 1 skál af hnetum. n 1 skál af söltuðum pistasíuhnetum frá Sunkist (mega ekki innihalda rautt litarefni). n 2 pakkar af Extra-tyggjói. n 1 flaska af sterkri sósu (tabasco, caribbean type). n 1 box af tannstönglum. n 1 750 ml flaska af Hennessy-koníaki. n 1 750ml flaska af Sky- eða Absolut-vodka. n 1 flaska af Patron Silver Tequila. n 4 kippur af Heineken-bjór. Skrýtnar kröfur fræga fólksins n Adele vill ekki sítrusávexti n Will Ferrell vill gervitré n Katy Perry vill salsasósu T ónlistarmenn og leikarar eru yfirleitt með einhverjar kröf- ur varðandi það sem þeir vilja hafa í búnings- herbergjum sín- um hverju sinni. Kröf- urnar eru mismiklar og eru sumar þeirra æði nákvæmar. Í öðr- um tilvikum eru þær nokkuð eðlilegar eða augljóst grín. Hér koma listar sem tónleikahaldarar og aðrir hafa fengið í hendurnar fyrir komu nokkurra stjarna. n helgadis@dv.is Rihanna n 5 rafmagnsinnstungur fyrir loft- ræstingu. n Lýsing sem hæfir slakandi and- rúmslofti. n Hvít tjöld til að hylja læsta skápa og múrsteina. n 1 rakatæki. n 1 stórt og mjúkt teppi með dýramynstri (hlé- barða- eða blettatígurmynstur). Verður að vera HREINT, því hún mun ganga á því berfætt. n Gluggatjöld í dökkbláu eða svörtu með ljósbláu siffon-efni yfir. n 6 kerti. Black Forest frá Archipelago (ef ekki er hægt að nálgast þau þarf að láta vita strax þar sem Rihanna er með annan valkost). n 4 litlir, glærir vasar með hvítum túlíp- önum, óblómguðum (annað val: hvítar Casablanca-liljur, óblómguðum, þriðja val: hvít fresía, óblómguð). Paul McCartney n Allir lampar verða að vera með halogen-perum og dimmer. n Aðeins efni sem inniheldur engar dýraafurðir (bómull, gallabuxnaefni, flauel). n Engin húsgögn mega vera gerð úr dýraafurðum og/eða með dýramynstri. n Engin gerviefni með dýramynstri. n Það mega ekki vera leðursæti í limmósínunni. n Panta þarf þurrhreinsun fyrir komu hans. n 6 stórar og laufgaðar plöntur til að standa á gólfi, ekki tré samt. n Plöntur sem eru alveg jafn laufgaðar að neðan ofan eins og pálma, bambus, friðarliljur og svo framvegis. Enga viðarbola. n Ein Casablanca-liljublómaskreyting sem kostar 50 dollara. Verður að hafa mörg blóm. n Ein stór skreyting með löngum, ljósbleikum og hvítum rósum sem kostar 40 dollara. n Ein fresíublómaskreyting í mörgum litum sem kostar 35 dollara. Þetta blóm er í miklu uppáhaldi. n 240 hrein handklæði sem geymd eru fyrir utan búningsherbergin. Justin Bieber n Öll herbergi verða að vera með stöðugt hitastig á bilinu 20–24°C. n Þetta á að vera borið fram á klaka: n 2 kassar af vatni. n 2 kassar af kóki. n 1 kassi af Ginger Ale. n 2 kassar af Diet-kók. n Almennilegt straujárn og strauborð. n 1 almennileg gufuvél. n 1 Vicks-úðatæki. n Matur skal vera nýr og pakkaður inn í plastfilmu. n Stjarnan VERÐUR að fá einkaklósett. Beyoncé n 1 stórt borð fyrir veisluþjónustu með hvítum dúk. n Hitastig í búningsherbergi skal vera 25,5°C. n Fjögur ónotuð og ný, hvít handklæði á baðher- berginu (tvö fyrir andlit og tvö fyrir líkama). n Bakaður kjúklingur: aðeins leggir, vængir og bringur (Vinsamlegast notið aðeins ferskan hvít- lauk, salt, svartan pipar og cayenne-pipar. VEL KRYDDAÐ!!). n Gufusoðið spergilkál með hvítlauk. n Léttkryddaðar grænar baunir. n Léttkryddað gufusoðið spínat. n Beyoncé má aðeins fá Pepsi- drykki. n Einn kassi af vatni frá Aquafina (helmingur kaldur, helmingur við stofuhita). n Stöð til að hita te og kaffi (Nýja kaffikönnu). n Sítrónusneiðar. n Ilmkerti með rósailmi. n Kveikjari fyrir kertin. n Geisladiskaspilari. Katy Perry n Ýmis bleik blóm. Hvítar og fjólu- bláar hortensíur, bleikar og hvítar rósir og bóndarósir. ALLS ENGAR NELLIKUR. n Box af Huggies-barnaþurrkum. n 6 flöskur af Zero-vítamínvatni, mismunandi bragðtegundir. n Skál af ferskum, lífrænum ávöxtum (epli, bananar, appelsínur og vínber). n Diskur af niðurskornu grænmeti (gúrkur, spergilkál, blómkál, gulræt- ur, belgbaunir og sellerí) með ídýfu. n Saltkringlur frá Snyder‘s of Ha- nover með hunangssinnepi og lauk. n Krús af salsasósu. n Bakaðar tortillaflögur, helst bláar. n Frostþurrkuð jarðarber. n 2 flöskur af hvítvíni. n Fuze slenderize-drykkir, mismun- andi bragðtegundir. n Krukka af góðu hunangi. n Plastdrykkjarrör. Will Ferrell n 1 þriggja hjóla rafskutla. n 1 heyrnartól með hljóðnema (eins og Janet Jackson var með). n Tröppur á hjólum. n 1 gervitré á hjólum. n 1 regnbogi (má vera málaður á striga) n Guinness-bjór. n Smart Water eða Fiji Water. n Kók, Diet-kók, 7-up. n Steiktar möndlur. n Próteinstöng: Zone Bar með hnetusmjöri og súkkulaði, Power Bar með hnetusmjöri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.