Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Side 52
Helgarblað 21.–24. nóvember 201452 Fólk Adele n 12 litlar flöskur af ókol- sýrðu vatni við stofuhita. n 1 hraðsuðuketil til að sjóða vatn. n 6 stórar krúsir fyrir te. Allar krúsirnar ættu að vera nýjar, hreinar og þurrar. n 6 teskeiðar. n 2 flöskur af fljótandi hunangi sem hægt er að kreista (ekki lífrænt). n 1 flaska af besta rauðvíninu (ítalskt, franskt eða spænskt). n Úrval af tyggjói. n 1 pakki af Marlboro Light og einn einnota kveikjari. n Úrval af ferskum ávöxtum eins og banönum, eplum, vínberjum og ferskum berjum. ENGA SÍTRUSÁVEXTI! n 1 lítill diskur af nýjum og sérpökkuðum samlokum sem meðal annars inni- halda kjúklingasalat. Samlokurnar mega ekki innihalda tómat, edik, chili-pipar eða sítrusávexti. Kanye West n 1 dolla af hreinni jógúrt til að nota sem ídýfu. n 4 litlar dollur af Yoplait-jógúrt. n 1 skál af hnetum. n 1 skál af söltuðum pistasíuhnetum frá Sunkist (mega ekki innihalda rautt litarefni). n 2 pakkar af Extra-tyggjói. n 1 flaska af sterkri sósu (tabasco, caribbean type). n 1 box af tannstönglum. n 1 750 ml flaska af Hennessy-koníaki. n 1 750ml flaska af Sky- eða Absolut-vodka. n 1 flaska af Patron Silver Tequila. n 4 kippur af Heineken-bjór. Skrýtnar kröfur fræga fólksins n Adele vill ekki sítrusávexti n Will Ferrell vill gervitré n Katy Perry vill salsasósu T ónlistarmenn og leikarar eru yfirleitt með einhverjar kröf- ur varðandi það sem þeir vilja hafa í búnings- herbergjum sín- um hverju sinni. Kröf- urnar eru mismiklar og eru sumar þeirra æði nákvæmar. Í öðr- um tilvikum eru þær nokkuð eðlilegar eða augljóst grín. Hér koma listar sem tónleikahaldarar og aðrir hafa fengið í hendurnar fyrir komu nokkurra stjarna. n helgadis@dv.is Rihanna n 5 rafmagnsinnstungur fyrir loft- ræstingu. n Lýsing sem hæfir slakandi and- rúmslofti. n Hvít tjöld til að hylja læsta skápa og múrsteina. n 1 rakatæki. n 1 stórt og mjúkt teppi með dýramynstri (hlé- barða- eða blettatígurmynstur). Verður að vera HREINT, því hún mun ganga á því berfætt. n Gluggatjöld í dökkbláu eða svörtu með ljósbláu siffon-efni yfir. n 6 kerti. Black Forest frá Archipelago (ef ekki er hægt að nálgast þau þarf að láta vita strax þar sem Rihanna er með annan valkost). n 4 litlir, glærir vasar með hvítum túlíp- önum, óblómguðum (annað val: hvítar Casablanca-liljur, óblómguðum, þriðja val: hvít fresía, óblómguð). Paul McCartney n Allir lampar verða að vera með halogen-perum og dimmer. n Aðeins efni sem inniheldur engar dýraafurðir (bómull, gallabuxnaefni, flauel). n Engin húsgögn mega vera gerð úr dýraafurðum og/eða með dýramynstri. n Engin gerviefni með dýramynstri. n Það mega ekki vera leðursæti í limmósínunni. n Panta þarf þurrhreinsun fyrir komu hans. n 6 stórar og laufgaðar plöntur til að standa á gólfi, ekki tré samt. n Plöntur sem eru alveg jafn laufgaðar að neðan ofan eins og pálma, bambus, friðarliljur og svo framvegis. Enga viðarbola. n Ein Casablanca-liljublómaskreyting sem kostar 50 dollara. Verður að hafa mörg blóm. n Ein stór skreyting með löngum, ljósbleikum og hvítum rósum sem kostar 40 dollara. n Ein fresíublómaskreyting í mörgum litum sem kostar 35 dollara. Þetta blóm er í miklu uppáhaldi. n 240 hrein handklæði sem geymd eru fyrir utan búningsherbergin. Justin Bieber n Öll herbergi verða að vera með stöðugt hitastig á bilinu 20–24°C. n Þetta á að vera borið fram á klaka: n 2 kassar af vatni. n 2 kassar af kóki. n 1 kassi af Ginger Ale. n 2 kassar af Diet-kók. n Almennilegt straujárn og strauborð. n 1 almennileg gufuvél. n 1 Vicks-úðatæki. n Matur skal vera nýr og pakkaður inn í plastfilmu. n Stjarnan VERÐUR að fá einkaklósett. Beyoncé n 1 stórt borð fyrir veisluþjónustu með hvítum dúk. n Hitastig í búningsherbergi skal vera 25,5°C. n Fjögur ónotuð og ný, hvít handklæði á baðher- berginu (tvö fyrir andlit og tvö fyrir líkama). n Bakaður kjúklingur: aðeins leggir, vængir og bringur (Vinsamlegast notið aðeins ferskan hvít- lauk, salt, svartan pipar og cayenne-pipar. VEL KRYDDAÐ!!). n Gufusoðið spergilkál með hvítlauk. n Léttkryddaðar grænar baunir. n Léttkryddað gufusoðið spínat. n Beyoncé má aðeins fá Pepsi- drykki. n Einn kassi af vatni frá Aquafina (helmingur kaldur, helmingur við stofuhita). n Stöð til að hita te og kaffi (Nýja kaffikönnu). n Sítrónusneiðar. n Ilmkerti með rósailmi. n Kveikjari fyrir kertin. n Geisladiskaspilari. Katy Perry n Ýmis bleik blóm. Hvítar og fjólu- bláar hortensíur, bleikar og hvítar rósir og bóndarósir. ALLS ENGAR NELLIKUR. n Box af Huggies-barnaþurrkum. n 6 flöskur af Zero-vítamínvatni, mismunandi bragðtegundir. n Skál af ferskum, lífrænum ávöxtum (epli, bananar, appelsínur og vínber). n Diskur af niðurskornu grænmeti (gúrkur, spergilkál, blómkál, gulræt- ur, belgbaunir og sellerí) með ídýfu. n Saltkringlur frá Snyder‘s of Ha- nover með hunangssinnepi og lauk. n Krús af salsasósu. n Bakaðar tortillaflögur, helst bláar. n Frostþurrkuð jarðarber. n 2 flöskur af hvítvíni. n Fuze slenderize-drykkir, mismun- andi bragðtegundir. n Krukka af góðu hunangi. n Plastdrykkjarrör. Will Ferrell n 1 þriggja hjóla rafskutla. n 1 heyrnartól með hljóðnema (eins og Janet Jackson var með). n Tröppur á hjólum. n 1 gervitré á hjólum. n 1 regnbogi (má vera málaður á striga) n Guinness-bjór. n Smart Water eða Fiji Water. n Kók, Diet-kók, 7-up. n Steiktar möndlur. n Próteinstöng: Zone Bar með hnetusmjöri og súkkulaði, Power Bar með hnetusmjöri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.