Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Blaðsíða 50
50 Menning Sjónvarp Helgarblað 21.–24. nóvember 2014 Ég kenndi syni mínum að ljúga U ppeldi barna er líklega vandasamasta hlutverk sem ég hef tekið að mér. Stundum finnst mér ég hafa brugðist í því hlut­ verki. Nýlega átti sér stað á heim­ ilinu atvik sem ýtti undir þá kenn­ ingu mína. Það gerðist þar sem ég sat við kvöldverðarborðið með fjögurra ára saklausum syni mín­ um. Vel lá á okkur feðgum og ég ákvað, eftir enga umhugsun, að leggja fyrir hann þroskapróf. Ég ákvað að sjá hvað gerðist ef ég segði honum ósatt, eitthvað sem stangaðist á við vitneskju hans. Þannig vildi til að móðir hans hafði varið stórum hluta dagsins í eld­ húsinu við að undirbúa metnaðar­ fulla máltíð. Það hafði ekki farið fram hjá þeim stutta – enda hafði móðir hans lagt blátt bann við hvers kyns snarli fyrir kvöldmat. Ég hafði á sama tíma verið að heiman og ekki komið nálægt matar­ gerð. Ég lét til skarar skríða. „Emil Daði. Finnst þér maturinn góður?“ spurði ég. „Já,“ svaraði hann með fullan munninn. Svo sagði ég: „Ég eldaði matinn. Og mamma var ekki heima.“ Sá stutti leit á sposkan pabba sinn á meðan hann tuggði og kyngdi. Þögnin varði í fimm sek­ úndur. Að þeim liðnum rak hann upp rokna hlátur. Hann hló svo mikið að máltíðinni var sjálfkrafa lokið. Honum var svo skemmt að hann kom eiginlega ekki upp orði í nokkrar mínútur. Þegar hann hafði náð áttum fór hann að endurtaka lygina. Það þótti honum brjálæðislega fyndið. Hann gekk um allt hús og laug; jafnt að bangsanum sínum, nýfæddum litla bróður og mömmu sinni. Við hlógum með. Það var ekki fyrr en nokkrum dögum síð­ ar sem það rann upp fyrir mér að ég hefði gert mikil mistök. Dreng­ urinn hefur nefnilega á skömmum tíma náð tökum á þessu formi frá­ sagnar, eins og raunar allmargir Ís­ lendingar aðrir. Nú er svo komið að þegar sá gállinn er á honum ratar drengn­ um ekki satt orð á munn. Engin leið er að veiða upp úr barninu hvað það aðhafðist á leikskólanum eða fékk þar að borða. Hann segir það sem honum dettur í hug – eða þykir fyndið. „Prump“ er algengt svar við spurningum sem hann áður svar­ aði af hreinskilni. Á einni kvöldstund tókst mér sem sagt að eyðileggja þá barnslegu einlægni sem við foreldrarnir bjugg­ um að í barni okkar. Drengurinn verður líklega aldrei samur því hann lýgur við hvert tækifæri – án þess að svo mikið sem depla auga. Hann hefur alla á heimilinu í vasanum. Annað tveggja er í stöðunni. Hann þroskast og lærir að hætta að ljúga. Þá hef ég engar áhyggjur. Hin leiðin er að lygar verði hluti af persónuleikanum – og ég verð að lifa með því að hafa kennt honum ósannsögli. Það væri auðvitað af­ leitt, þó nýleg dæmi sanni að þeir sem ljúga geti komist til metorða í samfélaginu – þar til upp um þá kemst. n „Á einni kvöld- stund tókst mér sem sagt að eyðileggja þá barnslegu einlægni sem við foreldrarnir bjuggum að í barni okkar. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport L eikstjórinn Bryan Singer hefur hafið leit að leikurum til að leika hlutverk í næstu X­ Men­kvikmynd. Staðfest hef­ ur verið að Michael Fassbender og James McAvoy taki við hlutverkum Magneto og Xavier á ný. Eins mun Jennifer Lawrence leika Mystique. Hins vegar vantar leikara í hlut­ verk Jean Grey og Cyclops. Sú sem þykir líklegust til að leika Jean Grey er Chloë Moretz, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Kick Ass­kvik­ myndunum. Elle Fanning, systir Dakota Fanning, hefur einnig verið nefnd en óvíst er að hún hafi áhuga á því. Ben Hardy, Charlie Rowe og Timothee Chalamet eru hugsanleg­ ir í hlutverk Cyclops. Næsta mynd mun heita X­Men: Apocalypse og gerist á 9. áratugn­ um. Sögusagnir eru á kreiki um að hún muni að stórum hluta fjalla um ástarsamband milli Magneto og Mystique á milli þess sem þau reyna að ráða að niðurlögum hins sterka Apocalypse. n helgadis@dv.is Bryan Singer leitar að leikurum í næstu X-Men-mynd Tom Cruise gæti fetað í fótspor Seans Connery Moretz hugsanlega næsta Jean Grey Sunnudagur 23. nóvember Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (11:26) 07.04 Sara og önd (3:40) 07.11 Tillý og vinir (39:52) 07.22 Kioka (4:78) 07.29 Pósturinn Páll (2:14) 07.44 Ólivía (41:52) 07.55 Ævintýri Berta og Árna 07.59 Vinabær Danna tígurs 08.10 Kúlugúbbarnir (12:26) 08.34 Tré-Fú Tom (3:13) 08.56 Um hvað snýst þetta allt? (42:52) 09.00 Disneystundin (46:52) 09.01 Finnbogi og Felix (3:10) 09.24 Sígildar teiknimyndir 09.30 Herkúles (3:10) 09.53 Millý spyr (67:78) 10.00 Chaplin (15:50) 10.06 Undraveröld Gúnda 10.20 Fisk í dag e (6:8) 10.30 Óskalög þjóðarinnar e 11.25 Hraðfréttir e 11.50 Djöflaeyjan 888 e (8:27) 12.20 Studíó A 888 e 13.10 Stephen Fry fær borgarlyklana e (Fry on the Wall - The City) 14.00 Bergbrot - Nýja orku- æðið e (Fracking: The New Energy Rush) 14.50 Vert að vita e (2:3) (Things you need to know) 15.35 Ævintýri Merlíns e (2:13) (The Adventures of Merlin) 16.20 Best í Brooklyn e (3:22) (Brooklyn Nine-Nine) 16.45 Saga af strák e (3:13) (About a Boy) 17.10 Táknmálsfréttir (84) 17.20 Stella og Steinn (22:42) 17.32 Sebbi (7:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Hrúturinn Hreinn (6:10) 17.56 Skrípin (28:52) 18.00 Stundin okkar 888 18.25 Basl er búskapur (5:10) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.35 Veðurfréttir 19.40 Landinn 888 (10) 20.10 Óskalögin 1994 - 2003 (1:5) 20.15 Orðbragð (3:6) 20.50 Downton Abbey 8,8 (6:8) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. 21.40 Bangsi 7,2 (Teddy Bear) Áhrifamikil dönsk mynd sem vann til verðlauna á Sund- ance kvikmyndahátíðinni árið 2012. Vaxtarræktarmað- ur heldur til Taílands í leit að ást og hamingju. Heimurinn sem mætir honum er hrár og blygðunarlaus, þar til hann kynnist Toi. Aðalhlutverk: Kim Kold, David Winters og Elsebeth Steentoft. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Afturgöngurnar e (8:8) (Les revenants) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.10 Útvarpsfréttir 10:20 Þýsku mörkin 10:50 Spænski boltinn 12:30 Formula 1 2014 15:30 NBA 15:55 Spænski boltinn 17:35 Spænski boltinn 19:15 Meistaradeild Evrópu 19:45 Formula 1 2014 22:05 UFC Live Events 23:55 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Gíbraltar) 08:20 Premier League 10:00 Premier League 11:40 Premier League (Man. City - Swansea) 13:20 Premier League (Crystal Palace - Liverpool) 15:50 Premier League (Hull - Tottenham) 18:00 Premier League (Chelsea - WBA) 19:40 Premier League (Crystal Palace - Liverpool) 21:20 Premier League (Hull - Tottenham) 23:00 Premier League (Leicester - Sunderland) 07:20 Multiplicity 09:15 Africa United 10:45 Hyde Park On Hudson 12:20 Hook 14:40 Multiplicity 16:35 Africa United 18:05 Hyde Park On Hudson 19:40 Hook 22:00 The Pursuit of Happyness 23:55 Brake 01:35 Afterwards 03:25 The Pursuit of Happyness 07:15 Tónlistarmyndbönd 16:40 The Carrie Diaries 17:25 The Amazing Race (2:12) 18:10 Are You There, Chelsea? (3:12) 18:35 Last Man Standing (16:18) 19:00 Man vs. Wild (7:13) 19:45 Bob's Burgers (19:23) 20:10 The Cleveland Show (21:22) 20:35 American Dad (8:20) 21:00 Allen Gregory (4:7) 21:20 The League (13:13) 21:45 Almost Human (13:13) 22:30 Friends With Benefits (13:13) 22:55 Graceland (12:13) 23:35 The Vampire Diaries (19:23) 00:15 Man vs. Wild (7:13) 01:00 Bob's Burgers (19:23) 01:25 The Cleveland Show (21:22) 01:50 American Dad (8:20) 02:10 Allen Gregory (4:7) 02:35 The League (13:13) 03:00 Almost Human (13:13) 17:10 Strákarnir 17:40 Friends (15:24) 18:05 Arrested Development (9:15) 18:40 Modern Family (19:24) 19:05 Two and a Half Men (17:22) 19:30 Viltu vinna milljón? (9:19) 20:15 Suits (11:12) 21:00 The Mentalist (7:22) 21:40 The Tunnel (6:10) 22:30 Sisters (4:24) 23:20 The Tudors (2:10) 00:15 Viltu vinna milljón? (9:19) 01:00 Suits (11:12) 01:45 The Mentalist (7:22) 02:25 The Tunnel (6:10) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Könnuðurinn Dóra 07:50 Algjör Sveppi 07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:05 Ben 10 08:30 Latibær 08:40 Grallararnir 09:00 Elías 09:10 Lukku láki 09:35 iCarly (25:25) 10:00 Kalli kanína og félagar 10:10 Ævintýraferðin 10:20 Tommi og Jenni 10:40 Scooby-Doo! 11:00 Villingarnir 11:25 Ozzy & Drix 11:45 Töfrahetjurnar (9:10) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (9:12) 14:10 A to Z (6:13) 14:40 The Big Bang Theory (5:24) 15:10 Heilsugengið (7:8) 15:35 Á fullu gazi (2:6) 16:10 Um land allt (5:12) 16:45 60 mínútur (8:53) 17:30 Eyjan (13:20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (65:100) 19:10 Ástríður (3:10) 19:40 Sjálfstætt fólk (9:20) 20:15 Rizzoli & Isles (2:18) Fimmta þáttaröðin um rannsóknarlögreglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston- mafíunnar saman. 21:00 Homeland 8,5 (8:12) Fjórða þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjón- ustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið, föðurlandssvikarar halda áfram að ógna öryggi bandarískra þegna og hún og Sal takast á við erfiðasta verkefni þeirra til þessa. 21:50 Shameless 8,7 (5:12) Fjórða þáttaröðin af þessum bráðskemmtulegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðir- inn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 22:45 60 mínútur (9:53) 23:35 Eyjan (13:20) 00:25 Brestir (5:8) 00:55 Daily Show: Global Edition 01:20 Outlander (6:16) 02:15 Legends (10:10) 03:00 The Newsroom (2:6) 03:50 My Cousin Vinny 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:40 The Talk 11:25 The Talk 12:10 Dr.Phil 12:50 Dr.Phil 13:30 Dr.Phil 14:10 Skrekkur 2014 16:05 Survivor (7:15) 16:50 Growing Up Fisher (10:13) 17:10 The Royal Family (10:10) 17:35 Welcome to Sweden (10:10) 18:00 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 18:50 Minute To Win It Ísland (10:10) 19:50 Solsidan (1:10) Endursýn- ingar á þessum frábæru sænsku gamanþáttum sem slógu í gegn meðal áskrifenda SkjásEins. Hin snobbuðu Freddie og Mickan eru við sama heygarðshornið ásamt nískupúkanum og einum mest fráhrindandi karakter norrænnar sjón- varpssögu, Ove. 20:15 Red Band Society (7:13) Allir ungu sjúklingarnir í Red Band Society hafa sögu að segja og persónuleg vanda- mál að yfirstíga. Vandaðir og hugljúfir þættir fyrir alla fjölskylduna. 21:00 Law & Order: SVU (15:24) 21:45 Fargo 9,1 (9:10) Fargo eru bandarískir sjónvarps- þættir sem eru skrifaðir af Noah Hawlay og eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra frá árinu 1996 en þeir eru jafnframt framleiðendur þáttanna. Þetta er svört kómedía eins og þær gerast bestar. 22:35 Hannibal 8,6 (9:13) Önnur þáttaröðin um lífs- nautnasegginn Hannibal Lecter. Rithöfundurinn Thomas Harris gerði hann ódauðlegan í bókum sínum og kvikmyndir sem gerðar hafa verið, hafa almennt fengið frábærar viðtökur. Þótt erfitt sé að feta í fótspor Anthony Hopkins eru áhorfendur og gagnrýnendu á einu máli um að stórleikarinn Mads Mikkelsen farist það einstaklega vel úr hendi. Heimili fjöldamorðingins, mannætunnar og geðlæknirisins Hannibals Lecter er á SkjáEinum. Lög- reglan skoðar mál þar sem lík vörubílstjóra virðist hafa verið rifið í tvennt af tveim- ur ólíkum dýrategundum. 23:20 Reckless (12:13) 00:10 CSI (3:20) 00:55 The Tonight Show 01:40 Law & Order: SVU (15:24) 02:25 Fargo (9:10) 03:15 Hannibal (9:13) 04:00 Pepsi MAX tónlist Chloe Moretz Hún hefur leikið síðan hún var sjö ára og leikið í fjölda kvik- mynda og sjónvarpsþátta. MYND REUTERS Emil í Ævin- týragarðinum Hann réð sér ekki fyrir kæti, þegar hann lærði listina að ljúga. Baldur Guðmundsson baldur@dv.is Helgarpistill Vilja Cruise í Highlander K vikmyndafyrirtækið Summit hefur reynt í nokkur ár að endurgera High lander. Handrit hafa verið endur­ skrifuð og nokkrir leikstjórar komið og farið. Kvikmyndaverið bindur nú vonir við að koma myndinni í framleiðslu ef það fær Tom Cruise til að leika hlut­ verkið sem áður var leikið af Sean Connery. Cedric Nicolas­Troyan hefur verið ráðinn sem leikstjóri en hann er aðallega þekktur fyrir að vinna með tæknibrellur í mynd­ um eins og Snow White and the Huntsmen og The Ring. Tom hins vegar er á fullu þessa dagana að undirbúa Mission Impossible 5 og því óvíst hvenær tökur gætu hafist ef hann tekur að sér hlutverkið. n helgadis@dv.is Tom Cruise Leikarinn er enn vinsæll hasarmyndaleikari, þrátt fyrir að vera kominná sextugsaldurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.