Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2014, Blaðsíða 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 21.–24. nóvember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Brühl leikur óþokka í Captain America Í slandsvinurinn Daniel Brühl mun leika illmennið í næstu Captain American-kvikmynd sem kemur út árið 2016. Í myndinni munu kapteinninn og Iron Man lenda saman sem mun hafa geigvænlegar af- leiðingar í för með sér en nú hef- ur komið í ljós að söguþráðurinn mun líka fela í sér illmenni. Talið var að Tony Stark yrði mögulega óþokki kvikmyndar- innar og jafnvel þó að það sé enn möguleiki mun Brühl sjá til þess að það verði almennilegt illmenni. Tímaritið Variety segir að persónan muni mögulega líka vera aðalandstæðingurinn í Doctor Strange, en talið er að Benedict Cumberbatch muni mögulega leika aðalhlutverkið þar. Kevin Feige, einn framleiðenda myndanna, segir að Daniel sé frá- bær í hlutverkið. „Hann er mjög fær í að leika tilfinningarík og litrík hlutverk. Það er æðislegt að fá enn einn glæsilegan leikara í hópinn.“ Captain America: Civil War verður frumsýnd í apríl 2016, en Doctor Strange í nóvember sama ár. n helgadis@dv.is Laugardagur 22. nóvember Verður mögulega í sama hlutverki í Doctor Strange Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:55 La Liga Report 08:25 Dominos deildin 09:55 Formula 1 2014 - Æfingar 11:00 Undankeppni EM 2016 (Tékkland - Ísland) 12:50 Formula 1 2014 14:25 Meistaradeild Evrópu 14:50 Premier League 16:50 Spænski boltinn 18:50 Spænski boltinn 20:50 Spænski boltinn 22:50 UFC Now 2014 23:40 Formula 1 2014 01:10 UFC 2014 Sérstakir þættir 02:10 UFC Now 2014 03:00 UFC Live Events 09:45 Undankeppni EM 2016 (Skotland - Írland) 11:25 An Alternative Reality 12:40 Premier League World 13:10 Match Pack 13:40 Messan 14:20 Enska úrvalsdeildin 14:50 Premier League 17:00 Markasyrpa 17:20 Premier League 19:30 Premier League 21:10 Premier League (Leicester - Sunderland) 22:50 Premier League (Newcastle - QPR) 00:30 Premier League 02:10 Premier League 08:05 There's Something About Mary 10:05 Jane Eyre 12:05 Dumb and Dumber 14:00 Mrs. Doubtfire 16:05 There's Something About Mary 18:05 Jane Eyre 20:05 Dumb and Dumber 22:00 Colombiana 23:45 A Few Good Men 02:00 The Counselor 03:55 Colombiana 15:50 Welcome To the Family (5:11) 16:15 Wipeout 17:00 Baby Daddy (11:21) 17:25 One Born Every Minute US (6:8) 18:10 American Dad (7:20) 18:35 The Cleveland Show (20:22) 19:00 X-factor UK (25:34) 20:25 X-factor UK (26:34) 21:10 Raising Hope (17:22) 21:35 Ground Floor (8:10) 22:45 Revolution (10:20) 23:30 Strike back (10:10) 00:20 Allen Gregory (3:7) 00:45 The League (12:13) 01:10 Almost Human (12:13) 01:55 X-factor UK (25:34) 03:20 X-factor UK (26:34) 04:05 Raising Hope (17:22) 04:30 Ground Floor (8:10) 05:40 Revolution (10:20) 06:25 Strike back (10:10) 17:30 Strákarnir 18:00 Friends (23:24) 18:45 Arrested Development (8:15) 19:25 Modern Family (18:24) 19:50 Two and a Half Men (16:22) 20:15 Without a Trace (10:23) 21:00 The Mentalist (6:22) 21:40 Derek (2:8) 22:05 Fringe (9:22) 22:50 Suits (10:12) 23:35 The Tunnel (5:10) 00:25 Without a Trace (10:23) 01:10 The Mentalist (6:22) 01:55 Derek (2:8) 02:20 Fringe (9:22) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Skoppa og Skrítla 08:15 Ávaxtakarfan - þættir 08:30 Svampur Sveinsson 08:55 Kai Lan 09:20 Ljóti andarunginn og ég 09:40 Lína langsokkur 10:05 Tommi og Jenni 10:25 Villingarnir 10:50 Kalli kanína og félagar 11:10 Batman 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi (9:30) 14:35 Sjálfstætt fólk (8:20) 15:15 Heimsókn (9:28) 15:45 Modern Family (2:24) 16:10 How I Met Your Mother (2:24) 16:40 ET Weekend (10:53) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (366:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (15:50) 19:10 Svínasúpan 19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (17:24) 20:05 Stelpurnar (9:12) 20:30 Midnight in Paris 22:05 The Book Thief 00:15 Source Code 7,5 Spennu- mynd með Jake Gyllenhaal sem segir frá herforingj- anum Colter Stevens, sem hefur tekið að sér mjög óvenjulegt verkefni. Hann er hluti af hátæknitilraun stjórnvalda, sem kallast "Source Code" þar sem ný tækni hefur gert það kleift að senda Colter aftur í tím- ann og inn í líkama manns sem situr í lest sem verður sprengd í loft upp innan átta mínútna. Verkefni hans er að finna sprengju- manninn í lestinni og koma í veg fyrir harmleikinn á þessum átta mínútum til að koma í veg fyrir röð yfirvofandi hryðjuverka. 01:50 Taken 2 6,3 Spennu- mynd frá 2012 með Liam Neeson í aðalhlutverki. Bryan Mills er fyrrverandi leyniþjónustumaður sem frelsaði dóttur sína úr klóm mannræningja. Nú hyggur faðir eins mannræningjans á hefndir og leggur allt undir til að handsama Mills og fjölskyldu hans. Auk Liam Neeson leika Famke Janssen og Maggie Grace stór hlutverk. 03:20 Hanna 05:10 ET Weekend (10:53) 05:55 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:05 The Talk 12:50 The Talk 13:35 Dr.Phil 14:15 Dr.Phil 14:55 Red Band Society (6:13) 15:40 The Voice (16:26) 17:10 The Voice (17:26) 17:55 Extant (12:13) 18:40 The Biggest Loser (20:27) 19:25 The Biggest Loser (21:27) 20:10 Secret Street Crew (4:6) 21:00 NYC 22 (12:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Stundum verður maður á láta hjartað ráða för og skilja skynseminna eftir heima. 21:45 The Mob Doctor (5:13) Hörkuspennandi þáttur sem fjallar um skurðlækn- inn Grace sem skuldar mafíuforingja greiða. Innköllun greiðans er í huga Grace nokkuð sem hún gæti aldrei framkvæmt. 22:30 Vegas 7,3 (13:21) Vandaðir þættir með stórleikar- anum Dennis Quaid í aðalhlutverki. Sögusviðið er syndaborgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafí- unnar voru mikil og ólíkir hagsmunahópar börðust á banaspjótum um tak- mörkuð gæði. Söngstjarna er myrt og leiðir rannsókn málsins í ljós að eitrað hafi verið fyrir henni. 23:15 Dexter 9,0 (12:12) Raðmorðinginn viðkunn- anlegi Dexter Morgan snýr aftur. LaGuerta er heldur betur kominn á sporið og svo virðist sem hún ætli að afhjúpa Dexter sem fjöldamorðingja í þessum æsispennandi lokaþætti. 00:05 Unforgettable 6,6 (9:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Morð á framkvæmdastjóra leiðir Carrie og Al að rannsókn á leyndarmálum nemenda og starfsfólks skóla þar sem barn fórnarlambsins var nemandi. 00:50 Scandal (4:22) 01:35 Fargo (8:10) 02:25 Hannibal (8:13) 03:10 The Tonight Show 03:55 The Tonight Show 04:40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (10:26) 07.04 Sara og önd (2:40) 07.11 Tillý og vinir (38:52) 07.22 Kioka (3:78) 07.29 Pósturinn Páll (1:14) 07.44 Ólivía (40:52) 07.55 Ofur Groddi (1:13) 08.02 Músahús Mikka (5:26) 08.25 Hvolpasveitin 08.48 Úmísúmí (4:15) 09.11 Kosmó (8:15) 09.24 Loppulúði, hvar ertu? 09.37 Kafteinn Karl (8:26) 09.49 Hrúturinn Hreinn (7:10) 09.56 Drekar: Knapar Birkieyjar 10.20 Fum og fát (5:20) 10.25 Útsvar e 11.25 Landinn e 11.55 Orðbragð e (2:6) 12.20 Landakort 12.30 Viðtalið (9) 888 e 12.55 Kiljan e (8:28) 13.35 Netfíkill e (Web Junkie) 14.50 Konur í evrópskri listasögu e (2:3) (Story of Women and Art) 15.50 Fjársjóður framtíðar II 888 e (6:6) 16.25 Vísindahorn Ævars 16.30 Ástin grípur unglinginn (10:12) (The Secret Life of American Teenagers) 17.10 Táknmálsfréttir (83) 17.20 Franklín og vinir hans 17.42 Unnar og vinur (2:26) 18.05 Vasaljós (8:10) 18.30 Hraðfréttir 888 e (9:29) 18.54 Lottó (13:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.35 Veðurfréttir 19.40 Óskalög þjóðarinnar(6:8) 20.40 Loch Ness Fjölskyldu- og ævintýramynd frá 1996. Ted Danson leikur vísindamann sem er staðráðinn í að sanna tilvist Loch Ness skrímslisins. Önnur hlutverk: Joely Richardson og Ian Holm. 22.20 Ólympus er fallinn 6,5 (Olympus Has Fallen) Spennutryllir frá 2013 með Gerard Butler og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Hryðjuverkamenn hafa náð Hvíta húsinu á sitt vald og halda forsetanum í gíslingu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.15 Sjóliðsforingi á hjara veraldar 7,4 (Master and Commander: The Far Side of the World) Mögnuð mynd byggð á sannsögulegum at- burðum. Jack Abrey sem er skipstjóri breskrar freygátu árið 1805 og stýrir hetjulegri eftirför í þeim tilgangi að stöðva framgang manna Napóleons, sem ætluðu sér landtöku í Bretlandi. Russel Crowe leikur skipstjórann Jack en myndin var tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.30 Útvarpsfréttir Uppáhalds í sjónvarpinu „Langt frá því að vera mögnuðustu þættir í heiminum en þeir þættir sem ég get umhugsunar- laust horft á hvar sem er og hvenær, svona eins og Friends eða Seinfeld fyrir suma. Yndislega grillaður, hnyttinn og vel skrifaður húmor. Aulahlaðborð af bestu gerð.“ Tommi Valgeirs blaðamaður og bíógagnrýnandi Arrested Development Er nokkuð svona heima hjá þér... Örverur Húsasótt Húsasveppur Hefur einhver verið veikur lengi... Nefrennsli, hálsbólga, magaverkir, höfuðverkur. Ráðtak www.radtak.is Síðumúla 37, Sími 588 9100 Láttu Ráðtak ástandsskoða íbúðina, fyrirtækið, sumarbústaðinn, farartækið, skipið, húsbílinn – áður en þú kaupir, leigir eða selur. Bara fag- mennska! Daniel Brühl Leikarinn skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hann lék nasista í Tarantino-myndinni The Inglourious Basterds MYND JOHN DONEGAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.