Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 42

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 42
Giorgi Leonidze Allar ógnir voru víðs fjarri huga hans. Og þótt líkami hans væri tötrum búinn, ornaði hann sér við dagdrauma. Þannig bægði hann kuldanum frá. Kona hans og börn sárbændu hann að hætta þessum skógarferðum. En hann hélt uppteknum hætti. Með tímanum vöndust þau þessu og létu hann í friði. Þegar Elíoz sneri heim úr skógarferðum, hafði hann meðferðis skjóðu með eldiviði. Það líkaði fólki hans vel. „Hvað er títt, Elíoz, hefur þú fundið óskatréð?" spurðum við stundum brosandi. „Nei, en ég verð að finna það!“ svaraði hann. „En það er kalt í skóginum, þú titrar og skelfur í frosthörkunum. Hvernig heldurðu að þú finnir óskatréð?" Loks var það einn vetrarmorgun í nístandi kulda. O, já, það var nú daginn þann, þegar þeir komu með hann Elíoz liggjandi kaldan ná á sleða. Líkið höfðu þeir fundið undir tré - trénu hans Elíozar. Frostið prýddi það allskyns myndum. Vesalings maðurinn hafði þá í raun valið svona fallegt tré til að... „Það var líkast því sem tréð væri skreytt!" sagði Bodoveli skógarvörð- ur, sem fyrir tilviljun hafði rekist á lík Elíozar í myrkum skóginum. Já, þannig var það... Kista Elíozar var gerð úr gisnum fjölum, sem rifnar höfðu verið úr kornhlöðu hans. Elepter djákni varð drukkinn í erfinu, svo sem hugur hans stóð til. Daginn eftir kvartaði hann undan timburmönnum. Vesalings Elíoz gat ekki flúið ógnvekjandi veruleikann og varð óska- trénu að bráð. Það eru ekki aðeins þeir, sem rímið leikur létt á tungu, sem geta kall- að sig skáld. Margir arka um jörðina, uppljómaðir af skáldlegu amstri og hjartalagi. Og stórum draumum. Grigol Matsjavariani og Pjetur Hafstein Lárusson þýddu úr georgísku 40 á á — Tímarit þýðenda nr. 6 / 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.