Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 74

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 74
Hjalmar Söderberg En þessi athugun hennar leiddi ekkert í ljós. Hún rétti mér teikning- una aftur og ég ætlaði að halda af stað. En þá kafroðnaði vesalings stúlk- an allt í einu og sagði með grátstafinn í kverkunum: - Svei, það er verulega illa gert af yður að vera að skopast svona að mór. Ég veit ósköp vel að ég er fátæk stúlka og hef ekki haft tök á að menntast neitt að ráði. En þér þurfið þó varla að gera gys að mér út af því. Getið þór ekki sagt mér hvað myndin yðar á að tákna? Hverju átti ég að svara? Ég hefði viljað gefa mikið fyrir að geta sagt henni hvað myndin táknaði; en ég gat það ekki. Því hún táknaði ekki neitt! Já, nú eru mörg ár síðan þetta var. Nú reyki ég öðruvísi vindla og kaupi þá í annarri búð og er lrættur að að velta fyrir mér tilgangi lífsins; en það er ekki þar með sagt að ég hafi orðið einhvers vísari um hann. Stefán Sigurkarlsson þýddi 72 á Jföœý'/já — Tímarit þýðenda nr. 6 / 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.