Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 59
Maðurinn, tígurinn, máninn
en, æ, hann náði ekki í mánann, heldur kom niður á hausinn og lenti á
steini.
Og maðurinn fór heim til sín með fiskinn og hænuna, og þangað dró
hann tígurinn og tapírinn.
Baldur Óskarsson þýddi úr spænsku
„Maðurinn, tígurinn, máninn" - saga frá Venesúela úr munnlegri geymd, birt
í safnriti, Cuentos populares de Iberoamérica - Ediciones Cultura Hispánica,
Buenos Aires 1984, ritstjóri Carmen Bravo-Villasante. Sagan er með
„kreólskum" blæ, en Kreólar kölluðust menn af evrópskum ættum, fæddir í
Rómönsku Ameríku eða Vestur-Indíum. Hún má kallast nokkuð dæmigerð
þar sem bragðvísin skiptir hér mestu máli. - Maðurinn verður ofan á, hann
er kænni en dýrin sem eru miskæn, en óþreytandi að gabba hvert annað.
Maðurinn, Pemon, gæti verið óblandaður Indíáni þótt hann beri evrópskt
nafn. Um tígurinn, Kækúse, þarf ekki að spyrja. Hann er alveg hreinræktað-
ur. - BÓ.
á — Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina
57