Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 78

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 78
Erlendir höfundar Knuts nam sögu og málvísindi við ríkisháskólann í Lettlandi og í Max- im Gorki bókmenntastofhuninni í Moskvu. Aðeins ári eftir að Knuts lauk námi var hann handtekinn af pólitískum ástæðum í apríl 1962 og dæmdur í vinnubúðavist. Hann dvaldi 7 ár í vinnubúðum. Hann var dæmdur fyrir að þegja og neita að tala gegn sannfæringu sinni. Hann hafði verið kvæntur konu sinni, Intu, í aðeins 8 mánuði þegar hann var sendur til Mordovíu þar sem hann var meðal annars látinn setja saman húsgögn. Nú starfar Skujenieks sem ljóðskáld, ritgerðasmiður, gagnrýnandi og þýðandi. Hann hefur meðal annars þýtt úkraínsk, pólsk, júgóslavnesk, búlgörsk, grísk og íslensk ljóð á lettnesku, þar á meðal rímnaflokka, með- al annars um Ólaf Liljurós. Knuts orti nokkur ljóð um dvöl sína á íslandi (1993) sem hann kallar Kveðju frá íslandi og birtust þau í virtu bók- menntatímariti í Lettlandi og síðar í nýjustu ljóðabók hans. Hann hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar bæði heima og erlendis. Hjalmar Söderberg [Tússteikningin bls. 71) fæddist í Stokkhólmi 1869 og lést í Kaupmannahöfn 1941. Hann lauk stúdentsprófi 1888 og hóf sama ár störf á aðalskrifstofu tollheimtunnar í Stokkhólmi. Þar vann hann í átta ár en gerðist blaðamaður við ýmis blöð, meðal annars Göte- borgs Handels och Sjófarts-Tidning. Hann dvaldist með hléum í Kaup- mannahöfn en frá árinu 1917 hafði hann þar fasta búsetu. Efasemda og vantrúar sér víða stað í verkum Hjalmars Söderbergs, líklega að hluta til vegna áhrifa tíðarandans. Stíll hans er vitsmunalegur og fágaður og honum tekst einatt að koma miklu til skila með fáum ein- földum orðum. Enda þótt hann teljist fálátur höfundur á ytra borði og sjái fyrir sér heiminn eins og sá sem misst hefur trúna á hið góða í tilver- unni, dylst mönnum ekki samlíðan hans, einkum með þeim sem verst eru settir. Hjalmar Söderberg var afkastamikill höfundur. Hér verða aðeins talin nokkur verka hans: Historietter (1998; Tússteikningin er tekin úr því safni), Martin Bircks ungdom (1901), Doktor Glas (1905), Gertrud, leik- rit (1906), Det mörknar över vagen (1907), Den allvarsama leken (1912). Lítið hefur verið þýtt á íslensku af verkum Hjalmars Söderbergs. Þó mun hafa komið út þýðing á einu verka hans árið 1940 undir heitinu Jesús Barrabas, minningar Jagerströms flokksforingja (þýðanda er ekki getið). Þá þýddi Þórarinn Guðnason bókina Doktor Glas og kom hún út 1942. August Stramm (Þunglyndi bls. 58) fæddist 1874 í Múnster í Þýska- landi. Faðir hans var embættismaður hjá póstinum og að skólagöngu 76 ^Zfo. á jföœýráá - TÍMARIT ÞÝDENDA NR. 6 / 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.