Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 53

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 53
Ekki tita við! (Draumi lýkur) Ó, Mnemósýna, hvað gerir þú við guðanna gjafir! VI. FRAMANDI HÆG RÖDD EINHVERSSTAÐAR AÐ UTAN ...Og síðan lagði Evrídíka af stað með dálítinn geitaostbita og hunangs- bauk í skýluklút. Á vegi hennar varð gömul bogin kerlingarnorn með staf: - Hvert ferðu, stúlka mín? - Að sækja mann minn, kona góð. - Hvar er maðurinn þinn? - Það veit ég ei. - Stakk hann þig af? - Nei, ekki hann, trúi ég. Kerlingin hló. - Það er gott þú trúir því. Fólk ýkir gjarnan. Evrídíka leysti klút sinn og bauð kerlingu af vistum sínum. - Þökk, stúlka mín. Á mínum aldri kærir maður sig ekki um svo mikið. - Taktu, fáðu þér bara. Smánesti. En ég verð að halda á. Sólin er þeg- ar hátt á himni. - Bíddu. Kerla tók hönd Evrídíku og dró hana aftur út í vegkantinn. Flan er æ til feigðar. Hlýddu nú á ráð mín. Farðu til Tenorsgjár...... ......Veistu hvar Orfeifur er? - Gríptu ekki fram í fyrir mér. Ég segi þér enn: flan er ei til fagnaðar. Farðu til Akeronsfljóts. Spyrðu eftir Karoni, ferjukarlinum. Þegar þú kemur yfir á hinn bakkann, haltu þá áfram óttalaus. - Langt? Svo langt sem hjartað leiðir þig. Trúðu engum. Trúðu á hjartað. Evrídíka ætlaði að segja eitthvað fleira en sá sér til furðu að kerlingin var horfin. Það var tími til að halda áfram. ^>ew á J3a%t/iiá - Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.