Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 87

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 87
Maóur má ekki Ijúga i Ijóði „Já, og ég er ekkert óánægður eftir á að hafa kynnzt ritum Karls Marx. Eg hef lært margt af honum og hin síðari ár hef ég skilið ýmislegt sem ég hefði ekki getað skilið, ef ég hefði ekki þekkt verk Marx. En nú er ég orð- inn kristinn maður og genginn í ensku biskupakirkjuna.“ „Þér trúið þá á guð.“ „Já, það geri ég. Ég var uppalinn í kristinni trú, en þegar ég var ungur, fannst mér allur kristindómur einber vitleysa. Nú er ég kominn á aðra skoðun. Það er ómögulegt að gera neina grein fyrir því, það eru ótal hlutir, sem hafa áhrif á líf manns. Og ég vil ekki gerast prédikari yfir öðru fólki, það verður sjálft að finna hvað er því fyrir beztu.“ „Líður yður betur?“ „Betur?“ Elann svipaðist um. „Viljið þér koma með reikninginn,“ sagði hann við stúlkuna. „Hvernig á ég að svara því, hvort mér líður betur eða verr,“ fór hann undan í flæmingi. „Lichtenberg sagði svo vel: „Það er mikill munur á því að trúa ennþá eða trúa aftur.“ Ef maður trúir ennþá, er óþarft að hugsa frekar um málið, það er afgreitt. En ef maður trúir aftur, hefur maður þurft að hugsa og komast að nýrri niðurstöðu. Það er þroskandi." „Og það hafið þér þurft að gera?“ „I suppose so.“ Samtalsþáttur þessi birtist fyrst í Morgutiblaðinu 14. apríl 1964 og var síðan endurprentaður í M — SamtölI (Almenna Bókafélagið 1977 og 1979). á - Hann gat ekki hætt að ríma 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.