Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 38

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 38
W.H. Auden „Eftirmæli um harðstjóra“ Fullkomnun, af einhverju tagi, var það sem hann þráði, og það sem hann orti var auðskilið hverjum sem er. Hann þekkti víst lífið eins og höndina á sjálfum sér, og svo var hann fullur af áhuga um hernaðarfár; þungbúnir ráðherrar hlógu að hans napra háði og hópar af börnum dóu er hann felldi tár. (i939) „I minningu W.B. Yeats (d. jan. 1939)“ 1. Hann hvarf á braut á köldum vetri: það var klaki í ám, flugvellirnir mannlausir, og mjöllin torkenndi almenningsstytturnar; silfurgrá málmsúlan hvarf í gin hins deyjandi dags. Allt ber að sama brunni um það að hann kvaddi á dimmum köldum degi. Fjarri skáldinu veiku skunduðu úlfar um sígrænar merkur, mölborin áin lét sín ófreistað af bökkum fjarlægra engja; á syrgjandi vörum svifu ljóðin ósnortin af dauða skáldsins. En sjálfur lifði hann þarna sitt síðasta kvöld, kvöld uppfullt með vökukonur og kjaftagang; það var uppþot í sveitum líkamans, auð torgin í huga hans, þögn þröngdi sér í úthverfin, árstraumar tilfinninganna kyrrðust: hann varð eitt með lesendum sínum. Nú er hann dreifður um ótal borgir og ókunnugum tilfinningum á vald falinn: skal leita hamingjunnar í annars konar skógi 36 á dffiasyáiá — Tímarit þýðenda nr. ii / 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.