Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 88

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 88
Ragnar Jóhannesson í fylgd með Auden Kynni okkar Audens skálds urðu ekki löng, aðeins fáar vikur. Samt finnst mér [...] sem þau séu mér harla minnsstæð, og mynd mannsins sjálfs skýrar mörkuð í hugskotið en margra annarra, sem ég hefi haft lengri kynni af. Eins finnst mér sem ég hafi kynnzt honum betur en jafnvel flestum öðrum á svo skömmum tíma, og stafar það efalaust mest af því, að Auden var mað- ur opinskár og ódeigur að segja hug sinn allan og allra manna ræðnastur. Mig furðar á því nú, hve vel hann undi því að spjalla við mig, fáfróðan, íslenzkan stúdent, um alla heima og geima. Við röbbuðum saman alla daga og stundum fram á nætur. Var það ekki eingöngu, að hann reyndi að veiða upp úr mér allt það, sem ég vissi um land og þjóð, bókmenntir, forna siði og menningarháttu, heldur töluðum við um margt, sem ekki kom Islandi við, um menningu annarra landa, nýjungar í bókmenntum o. fl. Var hann óspar á að miðla af mikilli þeltkingu sinni í þessum efnum. Auðvitað hafði hann, dögum saman, ekki við annan að tala en mig; aldursmunur okkar var ekki eins mikill og mér virtist þá - hann var aðeins 6-7 árum eldri. Auk þess var honum vel lagið að umgangast ungt fólk, hafði verið skólastjóri í heimavistarskóla fyrir pilta og kvað sér hafa fallið það starf vel. A ferðalagi okkar sóttist hann engu síður eftir félagsskap barna og unglinga en fullorð- inna. Auden sýndi mér ýmislegt af því, sem hann var að yrkja. Man ég sérstaklega eftir einu kvæði, sem hann orti að morgni dags og var furðu skamman tíma að því. Ekki hafði hann neitt með sér af bókum sínum, nema nýtt leikrit, „The Summit", (birtist undir nafninu The Ascent ofF6, 1936); las ég það í próförk og þótti það harla nýstárlegt. Mér skildist á Auden, að sjónleik þennan ætti að sýna í New York þá um haustið, og þangað ætlaði hann. Þar bjóst hann líka við að hitta konu sína, Eriku Mann (dóttur Thomasar Mann, Nóbelsverðlaunahöfundarins þýzka. Höfðu þau hjón þá ekki sézt í ein tvö ár, að mig minnir). Auden var mikill ferðalangur um þessar mundir, hafði farið um nær öll Evrópulönd, þó ekki Rússland. Lagði hann mesta stund á það, á ferðum 86 d JSaytíd - Ti'marit þýðenda nr. ii / 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.