Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 60

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 60
W.H. Auden „Lofgjörð um kalksteininn“ Ef hann myndar það landslag, sem oss hina ístöðulidu lengir jafnan eftir, þá er það fyrir þær sakir, að hann hverfur í vatni. Lítið þessar ávölu lágir með ljúfri blóðbergsangan og undir niðri hulið kerfi af hellum og víkum; heyrið vatnið vella hvarvetna fram með kátlegum gáska, fyllandi tjörn fyrir fiska og grafandi ótal fínlega skorninga, þar sem fiðrildi og eðlur eiga sér griðland; skoðið nú þennan skika skammra vegalengda og afdráttarlausra staða: hvað er öllu líkara móður eða sæmra svið syni hennar, hinum ástleitna pilti sem hvílir með höfuð á sólvermdum steini, og efast aldrei um ást hennar þrátt fyrir alla hans galla; sem bernskur þokkinn er hans einasta dáð? Frá veðruðum drögum í dýrlegar hæðir, frá sprettandi lindum til sprautandi brunna, frá villtum að yrktum víngarði, eru vandrötuð en stutt skref, sem brennandi ósk barns eftir fyllri athygli en bræður þess aðrir, ýmist með góðu eða illu, getur auðveldlega tekið. Horfið því á keppinautana, þar sem þeir þræða þrönga stigu, tveir eða þrír saman, og stundum hönd í hönd, en aldrei, guðsélof, í takt; eða týndir á torgi í skuggsælu horni um hádegisbil í samræður, þekkjandi hver annan svo vel að þeir vita engin veruleg leyndarmál geymd sín á milli, og geta alls ekki skilið þann guðlega illsku-ofsa, sem ei verður lægður með laglegri kvæðisnefnu eða ljóði: því hafandi vanist við stein sem að gegnir, hafa þeir aldrei mátt hylja sín andlit í ótta við ægilegt gosið úr hvernum, sem ei verður haminn; og augu þeirra, tamin við staðbundnar þarfir dala þar sem allt er í seilingar- ellegar göngufjarlægð, hafa aldrei litið inn í þær ómælis-víddir sem skerpt geta sjónir frumbyggjans; fæddir sælir hafa fætur þeirra aldrei snert við þeim skepnum sem skríða um frumskógarbotn, þeim óskapnaði sem vér eigum, vonum vér, alls enga samleið með. 58 á . jSwydjá — Tímarit þýðenda NR. II / 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.