Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 62

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 62
W.H. Auden fyrir alla muni ekki dragast afturúr! að líkjast þeim skepnum sem skapa sig sjálfar, eða efni eins og vatni eða steini, sem hagar sér lögmálsbundið, það eru bænir vorar, er leitum huggunar í hljómlist, sem heyra má alls staðar, er ósýnileg, og án nokkurrar lyktar. Að því leyti sem vér hljótum að líta á dauðann sem vísan skjátlast oss varla: en ef veita má aflausn, ef örendir rísa frá dauðum, þá hlýtur þessi umbreyting efnisins sjálfs í saklaus ungmenni og svellandi uppsprettur, sem er einungis unnin til gamans, að benda til þessa: hinum sælu er öldungis sama hvaðan á þá er litið, hafandi ekkert að fela. Eg kann, minn kæri, á hvorugu skil, en hugsi eg um falslausa ást eða ókomnar ævir, þá heyri eg höfgan nið af huldum straumum, þá lít eg kalksteins-landslag. (1948) (Þessi óður til kalksteinsins og þess ítalska landslags, sem Auden varð hand- genginn, er hann undir lok fimmta áratugarins hóf að verja sumarleyfum sínum þar syðra, má með réttu teljast eitt af frægari kvæðum skáldsins, og eitt þeirra, sem hvað oftast eru upp tekin í úrvöl ljóða hans og sýnisbæk- ur enskrar kvæðagerðar. Bæði titill og andblær kvæðisins kvað minna um margt á skáldið Hóras og hans frægu óði. Ekki er þó formið sótt í latínu- kveðskap, en virðist þess í stað einskonar frjálslegt afbrigði hins fimmkvæða blankvers, eftirlætisháttar enskra, sem hér er sniðinn að þörfum þess yfir- lætislausa „spjallstíls11, sem svo mjög einkennir kveðskap Audens af seinna skeiði.) 60 á JdSœý’diá - Tímarit þýðenda nr. ii / 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.