Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 50

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 50
6 64 sentímetrar 4 · 2016 | Lifandi vísindi | SKÍTUR Í TÖLUM 25 kg HLIÐAR er að finna á úrgangi pokadýrsins skógarvamba. Lögun- in kemur í veg fyrir að sexhyrndir teningarnir renni niður brekkurnar sem skógarvambinn lifir í og úr- gangurinn nýtist dýrinu þannig til að merkja sér yfirráðsvæði. 2 metrar er sú vegalengd se m aðalsmörgæ s getur skotið skít sínum aft ur fyrir sig, svo hann lendi se m lengst frá h reiðrinu. AF KÓRALSANDI er það magn sem páfagauksfiskar geta framleitt á ári með því að éta kórala og losa ómeltanlegan úrganginn frá sér fínmalaðan en magnið ræðst af stærð fiskanna. Á litlu eyjunum í Indónesíu samanstanda strendurnar ein- vörðungu af úrgangi páfagauksfiska. 115 PAPPÍRSARKIR má vinna úr því taði sem gengur niður af fíl á einum degi. Fílar melta ekki sérlega vel og saurinn samanstendur fyrir vikið aðallega af trefjum sem aðeins þarf að skola áður en hægt er að framleiða pappír úr þeim. 50 metrar AF SKÍT er það magn sem stór pandabjörn losar sig við á degi hverjum og sam- anstendur nánast eingöngu af bambus. Afar litla næringu er að finna í bambus og þar sem meltingarfæri pandabjarna gerðu upprunalega ráð fyrir að dýrin lifðu á kjöti, er fæðan ákaflega illa nýtt. Pandabirnir verða fyrir vikið að éta nánast látlaust. SINNI Í VIKU klifra letidýrin niður úr trjánum til að gera þarfir sínar á skógarbotninum. Vísindamenn velta því enn fyrir sér hvers vegna dýrin hafa fyrir því að klifra niður á jörð í stað þess að hægja sér úr trjátoppunum. á lengd og 17 sm á breidd. Þetta eru málin á steingerðum skít grameðlunnar. Þennan risakúk má berja augum í Royal Tyrrell Museum í Alberta-fylki í Kanada. – svo þykk voru fuglad ritslögin á Chincha-e yjum undan ströndu Per ú. Lögin vor u grafin upp á 19. öl d og nýtt se m áburður í la ndbúnaði. 10-30 svartar „pillur“ er það magn sem gengur nið- ur af rottum á dag, allt eftir fæðunni. Minni nagdýr á borð við mýs láta frá sér enn meiri skít á dag. M . A N D I. D . W AL LA CH / SP L SHUTTERSTOCK ROYAL TYRRELL MUSEUM ALAMY/ALL OVER, SHUTTERSTOCK R. WALLS/ALAMY/ALL OVER, D. & E. PARER-COOK/MINDEN/GETTY IMAGES RICK & NOR A BOWERS ALAMY/AL L OVER SH UT TE RS TO CK D. FLEETHAM/GETTY IMAGES BLOOMBERG/GETTY IMAGES 100-400 kg Print: stkp Status: 5 - InDesign Tem plate Layout: Red.sek: 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.