Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 64

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 64
MÆLABORÐ stýripinni eru auðveld í notkun að sögn framleiðandans. 4 · 2016 | Lifandi vísindi | MÓTORHJÓLAJAKKI MEÐ LOFTPÚÐA Mótorhjól geta verið hættuleg farartæki en nýr jakki gæti dregið nokkuð úr slysahætt- unni. Í honum eru sex skynjarar sem athuga líkams- hreyfingar 800 sinnum á sek- úndu. Breytist líkamsstaðan snöggt og á óvæntan hátt blæs loftpúðinn sig út. Gleymdirðu að slökkva einhver ljós áður en þú fórst í rúmið og nennir ekki fram úr? Þá kemur sér vel að hafa ljós sem hlýða radd- skipun. Þessi hyrndu LED-ljós tengjast líka appi, þannig að ef maður situr í grískri ferju í sumarfríinu og dettur í hug að skynsam- legt væri að láta líta út fyrir að einhver sé heima í íbúðinni má nota „Home Kit“ frá Apple til að fjarstýra ljósunum jafnvel úr mörg þúsund kílómetra fjarlægð. „Deyfðu ljósið um 35%“ er líka dæmi skipun sem lampinn skilur. LED-lampanum er stýrt með röddinni eða gegnum app. Skipaðu ljósinu bara að slokkna i Vara: Dainese D-air Misano 1000. Verð: Um 1.560 evrur. Á markað: Núna. www.dainese.com i Vara: Nanoleaf Smarter Kit. Verð: : Um 92 evrur. Á markað: Núna. www.nanoleaf.me/smarter/ i Vara: Decibullz Wireless. Verð: Um 55 evrur. Á markað: Núna. www.decibullz.com i Vara: Sennheiser. Verð: 50.000 evrur. Á markað: Núna. www.sennheiser.com N AN OLEAF COBALT FORMAÐ AÐ EYRANU Það dregur úr hljómgæðum ef eyrnatapparnir sitja ekki alveg rétt. Nú má forma eyrnatapp- ana eftir eigin eyra með sérstöku vaxefni frá Decibullz. Þessi heyrnartól má tengja við blátönn, þau eru vatnsheld og fást í sjö litum. HEYRNARTÓL Í SÉRFLOKKI Sennheiser Orpheus-heyrnar- tól eru ekki bara sérstök vegna efna á borð við marmara og leður. Magnarinn býr yfir 6.000 hljóðbrigðum og nær allt frá 8 riðum upp í 100 kílórið. SÉRHÖNNUÐ HEYRNARTÓL DAIN ESE Print: stkp Status: 5 - InDesign Tem plate Layout: Red.sek: 63 Redaktør: Jesper Bindslev
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.