Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 31

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 31
1 2 3 | Lifandi vísindi | 4 · 2016 LÍFEÐLISFRÆÐI HJARTAÐ STYRKIST Hjartafrumur bólgna upp með aldri og því verða hjartahólfin þrengri og hjartað á erfiðara með að dæla blóðinu. Hjartafrumur hjá gömlum músum dragast saman fái þær ungt blóð. Frumurnar verða þriðjungi minni og hjart- að slær því með meiri krafti en áður. BEIN GRÓA Bein gróa illa hjá öldruðum þar sem lík- aminn gerir við beinbrot með veikum bandvefi í staðinn fyrir beinmassa. Tilraunir á músum sýna að gamlar mýs fá helmingi meira af nýjum beinmassa og mun minna af bandvefi eftir brot, fái þær ungt blóð í æðarnar. VÖÐVAMASSINN EYKST Vöðvarnir rýrna með aldrinum þar sem vöðvafrumurnar missa getuna til að byggja upp nýjar vöðvatrefjar. Tilraunir sýna að vöðvamassinn í gömlum músum tvöfaldast með nýju ungu blóði. Úthald dýranna eykst um allt að 62% við það að fá ungt blóð. Gamlar mýs hressast verulega og verða bæði sterkari og snjallari þegar þær fá blóð frá yngri músum. Tilraunir sýna að verstu öldrunareinkennin koma fram þegar svokallaðir vaxtarþættir í blóðinu þynnast út. Vaxtarþættirnir eru boðsameindir sem fljóta um í æðunum og stýra frumum líkam- ans – þannig halda þeir líffærunum gangandi og gæta þessa að heilinn geti hugsað skýrt. Blóð sem er fullt af réttum vaxtarþáttum getur því virkað eins og æskuelexír. Blóð geymir uppsprettuna að eilífri æsku SHUTTERSTOCK SH UT TE RS TO CK 4 1 2 3 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.