Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 31

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 31
1 2 3 | Lifandi vísindi | 4 · 2016 LÍFEÐLISFRÆÐI HJARTAÐ STYRKIST Hjartafrumur bólgna upp með aldri og því verða hjartahólfin þrengri og hjartað á erfiðara með að dæla blóðinu. Hjartafrumur hjá gömlum músum dragast saman fái þær ungt blóð. Frumurnar verða þriðjungi minni og hjart- að slær því með meiri krafti en áður. BEIN GRÓA Bein gróa illa hjá öldruðum þar sem lík- aminn gerir við beinbrot með veikum bandvefi í staðinn fyrir beinmassa. Tilraunir á músum sýna að gamlar mýs fá helmingi meira af nýjum beinmassa og mun minna af bandvefi eftir brot, fái þær ungt blóð í æðarnar. VÖÐVAMASSINN EYKST Vöðvarnir rýrna með aldrinum þar sem vöðvafrumurnar missa getuna til að byggja upp nýjar vöðvatrefjar. Tilraunir sýna að vöðvamassinn í gömlum músum tvöfaldast með nýju ungu blóði. Úthald dýranna eykst um allt að 62% við það að fá ungt blóð. Gamlar mýs hressast verulega og verða bæði sterkari og snjallari þegar þær fá blóð frá yngri músum. Tilraunir sýna að verstu öldrunareinkennin koma fram þegar svokallaðir vaxtarþættir í blóðinu þynnast út. Vaxtarþættirnir eru boðsameindir sem fljóta um í æðunum og stýra frumum líkam- ans – þannig halda þeir líffærunum gangandi og gæta þessa að heilinn geti hugsað skýrt. Blóð sem er fullt af réttum vaxtarþáttum getur því virkað eins og æskuelexír. Blóð geymir uppsprettuna að eilífri æsku SHUTTERSTOCK SH UT TE RS TO CK 4 1 2 3 30

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.