Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 61

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 61
? | Lifandi vísindi | 4 · 2016 284.300 km2 Hve stór svæði þekja kórallar? Kóralrif eru um allan heim, á grunnsævi, miklu dýpi og hlýjum og köld- um sjó. Heildarstærð kóralrifja er á við hálft Frakkland eða Á Svalbarða myrkvaðist sólin alveg 20. mars 2015. Ljósið er aðeins kóróna sólar (gufuhvolf). Eru áhrifin af sólmyrkva mælanleg? Í sólmyrkva skyggir tunglið á sólina og svæði á jörðinni verður alveg án sólarljóss um stund. Hita- stig lækkar vegna myrkvans, oft á bilinu 0,5-2 °C. Loftþrýstingur lækkar líka mælanlega og það hægir örlítið á vindi. Orkutapið er mjög greinilegt. Í Þýskalandi kemur stór hluti orkunnar frá sólþiljum og þar þurfti að auka framleiðslu hefðbundinna orkuvera talsvert til að bæta upp orkutap vegna deildar- myrkvans 20. mars 2015. Einmitt þann dag varð raforkuframleiðsla frá sólþiljum reyndar 70% undir meðaltali. SH UT TE RS TO CK EB BE R AS CH FÁÐU SVAR Í NÆSTA BLAÐI Eru lík á reki úti í geimnum? Af hverju er naflinn stundum flatur? Hvernig virkar LED-pera? Þessi mynd sýnir yfirborð, málað með nýrri gerð vatns- hrindandi nanómálningar. 1 Vísindamenn hjá University College í London hafa náð að skapa nýja gerð málningar sem bæði er vatnshrindandi og sjálf- hreinsandi. Í málningunni eru tít- andíoxíðagnir í nanóstærð. 2 Myndin sýnir yfirborð, þar sem vísindamennirnir drógu ákveðið línumynstur með málningunni en helltu svo á þetta yfirborð blálituðu vatni. 3 Vatnið skipti sér í litlar perlur, líkt og örsmá stöðuvötn á milli málningarstrikanna. 4 Vísindamennirnir prófuðu málninguna á fatnaði, pappír, gleri og stáli. Án tillits til þess hvert efnið var, leitaði vatnið af máln- ingunni og tók með sér hverja minnstu örðu af óhreinindum. HVAÐ ER ÞETTA? YA O LU /U CL Dropi af lituðu vatni Vatnshrindandi nanómálning 60 SPURNINGAR OG SVÖR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.