Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 66

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 66
 4 · 2016 | Lifandi vísindi | LÍFFÆRAFRÆÐI SAGA KVIKMYNDIR UPPFINNINGAR MENNING Þetta líffæri ver lík- amann fyrir bakterí- um, veirum, geislun og vökvaflæði og hjálpar mikið við hitastjórnun. Um atburðinn hafa spunnist margar samsæriskenningar um að atburðurinn hafi aldrei gerst. Þessi vél sker með beittum blöðum á snúningi og er ýmist handknúin eða véldrifin. Myndin var frumsýnd 2013. Hún hefur unnið fjölmörg verð- laun, þótt hún sé einkum barnamynd. Þessi bandaríska söng- og leikkona hóf ferilinn 7 ára sem danshöfundur fyrir bræður sína. Líffærið er um 15% af líkamsþyngdinni og misþykkt, allt eftir því hvar þykktin er mæld. Sovétríkin og Banda- ríkin kepptust um að ná þessum árangri og marka þannig merki- leg tímamót. Áður voru notaðir ljá- ir, sigðar, skæri eða gripið til húsdýra á borð við kindur eða kýr. Myndin gerist í kon- ungsríki langt í norðri. Árið 2015 var tilkynnt að gerð yrði fram- haldsmynd. Hún er úr mikilli tón- listarfjölskyldu og einn bróður hennar má kalla goðsögn í tónlistarsögunni. Auk frumnanna er þetta líffæri byggt upp úr sérstökum bandvef úr sterkum kollagentrefjum. Þetta gerðist eftir 3 daga ferð. Ljósmyndir og kvikmyndir voru teknar af þessum tímamótaviðburði. 1 Tesla vann árum saman að banvænu vopni, sem hann gaf heitið ... A) Eðlisfræðihandsprengjan. B) Dauðastjarnan. C) Dauðageislinn. D) Myrka segulsviðið. 3 Tesla er nú hluti heitis stórs framleiðanda. Hvað kallast afurðin? A) Drónar. B) Bílar. C) Flugvélar. D) Skeggsnyrtar. 2 Tesla er frægastur fyrir út-breiðslu annarrar uppfinn- ingar. Hver var hún? A) Riðstraumur. B) Loftbelgur. C) Litasjónvarp. D) Símanet. 4 Tesla er líka heiti á mæli-einingu. Hvað er mælt? A) Straumstyrkur. B) Rafflæðisþéttni. C) Hitamunur. D) Rafleiðni. Bretinn Edwin Budding fann upp fyrstu útgáfuna 1827 og sótti hugmynd í ullarklippur með snúningsblöðum. Þetta er tölvugerð mynd frá Walt Disney og sú tölvugerða mynd sem hefur skil- að mestum tekjum. Millinöfnin eru Damita Jo. 2004 olli hún hneykslun með því að sýna gataða geirvörtu á íþrótta- viðburði. Hjá fullorðnum er samanlagt flatarmál um 1,5-2 m2. Líffær- ið skiptist í nokkur lög. Leiðangursstjórinn hét Armstrong og vissi nákvæmlega hvað hentaði að segja við slík tímamót. Fyrst var tækinu lýst sem nýrri notkun á vélbúnaði til að klippa gróður, t.d. að slá tún. Börn um allan heim lærðu og tóku undir lagið „Let it go“, sem varð fimmta sölu- hæsta lagið 2014. Frá henni komu plöturnar „Dream Street“, „All for You“ og lögin „That‘s the Way Love Goes“ og „Doesn‘t Really Matter“. Sólbruni sést greini- lega á þessu líffæri sem getur orðið eldrautt og á því myndast blöðrur. Atburðurinn varð 20. júlí 1969. Þetta var tæknilegt þrekvirki og stórt stökk fyrir mannkynið. Án þessa tækis væru grasflatir í görðum örugglega ekki jafn vel útlítandi og víðast má sjá. Myndin er byggð á ævintýri H.C. And- ersen „Snjódrottn- ingin“ og fjallar um prinsessurnar Önnu og Elsu. Hún er fædd 1966, ber ættarnafnið Jackson og er í hópi þeirra sem unnið hafa til flestra verð- launa. 1. Hvaða kona? 2. Hvaða verkfæri? 4. Hvaða kvikmynd? 3. Hvaða líffæri? 5. Hvaða atburður? Þótt hugmyndin væri stolin fékk Nikola Tesla heiður- inn af uppfinningu út- varpsins. En þessi athafnasami vísinda- maður fann upp margt fleira, t.d. spanhreyfil- inn og Teslaspóluna, rafsegulkefli til að skapa mjög háa spennu. Serbi fann upp útvarpstækni Nafn: Nikola Tesla Æviskeið: 1856-1943 W IK IM ED IA C OM M ON S Print: stkp Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:RIJ 65 Rikke Jeppesen // Texti og teikningar: Anker TiedemannÞEKKING Í ÞREPUM Notaðu sem fæstar vísbendingar 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Nær- mynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.