Lifandi vísindi - 04.04.2016, Side 66

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Side 66
 4 · 2016 | Lifandi vísindi | LÍFFÆRAFRÆÐI SAGA KVIKMYNDIR UPPFINNINGAR MENNING Þetta líffæri ver lík- amann fyrir bakterí- um, veirum, geislun og vökvaflæði og hjálpar mikið við hitastjórnun. Um atburðinn hafa spunnist margar samsæriskenningar um að atburðurinn hafi aldrei gerst. Þessi vél sker með beittum blöðum á snúningi og er ýmist handknúin eða véldrifin. Myndin var frumsýnd 2013. Hún hefur unnið fjölmörg verð- laun, þótt hún sé einkum barnamynd. Þessi bandaríska söng- og leikkona hóf ferilinn 7 ára sem danshöfundur fyrir bræður sína. Líffærið er um 15% af líkamsþyngdinni og misþykkt, allt eftir því hvar þykktin er mæld. Sovétríkin og Banda- ríkin kepptust um að ná þessum árangri og marka þannig merki- leg tímamót. Áður voru notaðir ljá- ir, sigðar, skæri eða gripið til húsdýra á borð við kindur eða kýr. Myndin gerist í kon- ungsríki langt í norðri. Árið 2015 var tilkynnt að gerð yrði fram- haldsmynd. Hún er úr mikilli tón- listarfjölskyldu og einn bróður hennar má kalla goðsögn í tónlistarsögunni. Auk frumnanna er þetta líffæri byggt upp úr sérstökum bandvef úr sterkum kollagentrefjum. Þetta gerðist eftir 3 daga ferð. Ljósmyndir og kvikmyndir voru teknar af þessum tímamótaviðburði. 1 Tesla vann árum saman að banvænu vopni, sem hann gaf heitið ... A) Eðlisfræðihandsprengjan. B) Dauðastjarnan. C) Dauðageislinn. D) Myrka segulsviðið. 3 Tesla er nú hluti heitis stórs framleiðanda. Hvað kallast afurðin? A) Drónar. B) Bílar. C) Flugvélar. D) Skeggsnyrtar. 2 Tesla er frægastur fyrir út-breiðslu annarrar uppfinn- ingar. Hver var hún? A) Riðstraumur. B) Loftbelgur. C) Litasjónvarp. D) Símanet. 4 Tesla er líka heiti á mæli-einingu. Hvað er mælt? A) Straumstyrkur. B) Rafflæðisþéttni. C) Hitamunur. D) Rafleiðni. Bretinn Edwin Budding fann upp fyrstu útgáfuna 1827 og sótti hugmynd í ullarklippur með snúningsblöðum. Þetta er tölvugerð mynd frá Walt Disney og sú tölvugerða mynd sem hefur skil- að mestum tekjum. Millinöfnin eru Damita Jo. 2004 olli hún hneykslun með því að sýna gataða geirvörtu á íþrótta- viðburði. Hjá fullorðnum er samanlagt flatarmál um 1,5-2 m2. Líffær- ið skiptist í nokkur lög. Leiðangursstjórinn hét Armstrong og vissi nákvæmlega hvað hentaði að segja við slík tímamót. Fyrst var tækinu lýst sem nýrri notkun á vélbúnaði til að klippa gróður, t.d. að slá tún. Börn um allan heim lærðu og tóku undir lagið „Let it go“, sem varð fimmta sölu- hæsta lagið 2014. Frá henni komu plöturnar „Dream Street“, „All for You“ og lögin „That‘s the Way Love Goes“ og „Doesn‘t Really Matter“. Sólbruni sést greini- lega á þessu líffæri sem getur orðið eldrautt og á því myndast blöðrur. Atburðurinn varð 20. júlí 1969. Þetta var tæknilegt þrekvirki og stórt stökk fyrir mannkynið. Án þessa tækis væru grasflatir í görðum örugglega ekki jafn vel útlítandi og víðast má sjá. Myndin er byggð á ævintýri H.C. And- ersen „Snjódrottn- ingin“ og fjallar um prinsessurnar Önnu og Elsu. Hún er fædd 1966, ber ættarnafnið Jackson og er í hópi þeirra sem unnið hafa til flestra verð- launa. 1. Hvaða kona? 2. Hvaða verkfæri? 4. Hvaða kvikmynd? 3. Hvaða líffæri? 5. Hvaða atburður? Þótt hugmyndin væri stolin fékk Nikola Tesla heiður- inn af uppfinningu út- varpsins. En þessi athafnasami vísinda- maður fann upp margt fleira, t.d. spanhreyfil- inn og Teslaspóluna, rafsegulkefli til að skapa mjög háa spennu. Serbi fann upp útvarpstækni Nafn: Nikola Tesla Æviskeið: 1856-1943 W IK IM ED IA C OM M ON S Print: stkp Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:RIJ 65 Rikke Jeppesen // Texti og teikningar: Anker TiedemannÞEKKING Í ÞREPUM Notaðu sem fæstar vísbendingar 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Nær- mynd

x

Lifandi vísindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.