Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 56

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 56
4 Heilahristingurinn veldur því að APP brotnar í sundur þannig að beta – amyloidprótín losna. 5 Bæði prótínin, tau og beta–amyloid, klístrast saman í klumpa. Þeir fara síðan milli taugunga heilans og erta þá svo mikið að þeir deyja smám saman. 2 Skaddist taugungarnir við heilahristing sleppa tauprótínin taki sínu á byggingareiningunum. Fyrir vikið leysast frymispíplurnar upp þannig að taug- ungurinn skaddast og deyr jafnvel. er, þess meira tauprótín er hægt að mæla og á næstu vikum eykst magnið. Prótín þetta má því nýta sem viðmið fyrir fyrstu fasa á CTE án þess að þurfa að skera í heilann. Athyglisverðar niðurstöður frá Harvard Medical School í Boston, BNA, veita von um að tauprótínið reynist einnig vera lykillinn að lækningu við CTE. Með því að sprauta tau- prótínum í mýs og taka síðan frumur úr milta þeirra gátu vísindamenn árið 2015 búið til mótefni með sérstaka eiginleika til að bera kennsl á og tengjast tauprótíninu. Þegar mótefninu var sprautað inn í mýs með heilahristing tálmaði mótefnið frekari þróun CTE. Greiningar með smásjá afhjúpuðu einnig að tauprótínið náði ekki að klumpast saman þegar mótefnið tengdist því og því upphófst aldrei vítahringurinn. Þessi nýja vitneskja um CTE tauprótínið mun nú væntanlega hjálpa bæði fótboltaleik- mönnum, fórnarlömbum umferðarslysa og alzheimersjúklingum með því að bremsa af krónískan heilaskaða af þessum toga. Tauprótín–klumpur Beta-amyloid Beta–amyloid–klumpur Mótefni Mótefni 6 Mótefni geta hins vegar tengst bæði tau– og beta–amyloidprótínunum og þannig komið í veg fyrir að þau klístrist saman og myndi skaðlega klumpa. Með þessum hætti er skaðlega þróunin stöðvuð og ver heilann þannig að andleg geta haldist söm. 50 ára gamall fyrrverandi varnarmaður með CTE og þunglyndi í kjölfar tveggja alvarlegra heilahristinga en í öðrum þeirra missti hann meðvitund í 10 mínútur. Þversnið af heilastúkunni sýnir taugungadauða hjá NLF–leik- mönnum. Rauðleit og gul svæði sýna mikinn skaða af völdum CTE. Venjulegur heili. Kaldir litir sýna að magn tau- prótína og útbreiðsla CTE er í lágmarki hjá persónum sem að hafa ekki fengið heilahristing. 75 ára fyrrum leikmaður með útbreitt CTE, elliglöp og þunglyndi. Eftir einn af sín- um alls 20 heilahristingum lá hann í dái í 12 tíma. Eðlilegt Útbreitt CTE VIÐMIÐ HEILAHRISTINGUR HEILAHRISTINGUR CTE, KRÓNÍSKUR SKAÐI LÆKNINGIN NLF–LEIKMAÐUR A NLF–LEIKMAÐUR B GARY W . SM ALL/UCLA & SH UTTERSTOCK Print: m ea Status: 750 - Sprog godkendt Layout:M EA Red.sek:M KP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.