Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 18

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 18
 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Mikkel Meister Vitvélmaurar líkja eftir maurum og leysa verkefnin sameiginlega. Maurar eru vinnualkar náttúr- unnar og taka allir saman þátt í nákvæmlega skipulagðri vinnu maurabúsins. Þessi sérstaða veitti þýskum vísindamönnum innblástur til að skapa vélmaur- inn BionicANT. Vélmaurarnir vinna vel saman og geta t.d. sameinast um að flytja hlut úr stað. Algoriþmi, sem stýrir maurun- um, ákvarðar hegðun hvers og eins út frá stöðu hans við til- teknar aðstæður. Hver maur fylgist með eigin staðsetningu og hlutnum sem á að færa með þrívíðum steríó- myndavélum í augum og sjón- skynjara á búknum. Vélmaurarnir tjá sig hver við annan með útvarpsboðum og skýra þannig frá eigin staðsetn- ingu. Þannig geta maurarnir sjálfir ákvarðað hvernig auð- veldast sé að færa hlutinn með samstilltu átaki. Þannig geta tveir maurar togað og sá þriðji ýtt en þeir gætu líka allir togað eða allir ýtt. Vísindamennirnir gera sér vonir um að samstarfshæfni vélmauranna megi í framtíðinni nýta í iðnaðarþjarka sem þannig gætu leyst fleiri og flóknari verkefni. Vélmaurar leysa verkefni saman Tölvuflaga reiknar staðsetningu maursins. Tvær hleðslurafhlöður með 7,2 volta straum duga í 40 mínútur áður en maurinn þarf að fara í hleðslu. Maurar færa hlut úr stað. Einn togar og tveir ýta. LÍKAMSLENGD: 15 sentimetrar. ÞYNGD: 105 grömm. VIÐFANG: Að skapa greindaralgoriþma. TILGANGUR: Hópefli maura gæti aukið samstarfs- hæfni iðnaðar- þjarka. FESTO MAURAR Innblástu r: Print: stkp Status: 5 - InDesign Tem plate Layout: Red.sek:  17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.