Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 65

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 65
1 Hvaða mynd er næst í röðinni? 2 Hvaða tala á að standa í auða reitnum? 4 Hver af þessum formum má leggja ofan á það svarta án þess að neitt standi út af? 3 Þetta form er gert úr fjórum hálf-hringum með 2 sm geisla (radíus). Hvert er flatarmál formsins? 5 Hvernig á tjald nr. 2 að vera á litinn? Audrey var gríðarlega vinsæl kvikmyndaleikkona. Hvert var ættarnafnið? Friðarverðlaun Nóbels eru veitt árlega í evrópskri höfuðborg. Hvaða borg? Hvaða múslímski erkiklerkur stóð fyrir byltingu í Íran og stýrði landinu til 1989? Ákveðinn hitakvarði miðar við alkul (-273 °C) sem núllpunkt. Hvað heitir kvarðinn? Í vínræktarhéraði í Norðaustur-Frakklandi er einkum framleitt hvítvín. Hvað heitir héraðið? Fleming hét rithöfundurinn sem upphaflega skapaði James Bond. Hvert var skírnarnafnið? Næstminnsta fylki Bandríkjanna er umkringt Maryland, New Jersey og Pennsylvaníu. Hvaða fylki? Ákveðin lofttegund er okkur lífsnauðsynleg. Hvert er efnafræðitákn þessa efnis? SHUTTERSTOCK Skrifaðu fyrsta bókstaf í svarinu í auða reitinn og finndu nafn japanskrar eyju. (Sérstafir skipta ekki máli). 1 A A B C D E F B C 2 3 4 5 Ta kt u sj ál fs pr óf ið LA US NI RN AR FI NN UR ÞÚ Á BL S. 6 6 GÁTANBÓKSTAFS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.