Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 60

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 60
INN Í LÍKAMANN Drekafelling96% fólks Hve algeng er endurupplifun? Þótt maður einskorði skilningarvitin t.d. við sím- ann, skynjar heilinn umhverfið ósjálfrátt. Þegar einbeitingunni er hætt reynist allt eins og það var og manni finnst allt endurtaka sig. Endur- upplifun eða „deja-vu“-tilfinningu þekkja um DREKAFELLINGARNAR eru heilastöðvar beggja vegna drekans. Þær tengjast varðveislu minninga og skrá m.a. ómeðvitaða skynjun. 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Hafa kolkrabbar meiri greind en önnur dýr? Átta arma kolkrabbi hefur mjög stórt höfuð. Er hann greindari fyrir vikið? Ýmsar atferlisrannsóknir hafa sýnt að sumir kol- krabbar eiga auðvelt með að læra, t.d. átta arma kolkrabbi. Kolkrabbarnir geta leyst ýmsar völ- undarhúsaþrautir, hafa gott minni og góðan þrí- víddarskilning. Kolkrabbar geta líka lært að skrúfa lok af íláti með fæðu. Sumum kolkröbbum dugar að sjá aðra kolkrabba beita tiltekinni aðferð en sú lær- dómslist er tiltölulega sjaldgæf í dýraríkinu. Átta arma kolkrabbi virðist mjög höfuðstór en þetta höfuð er í raun líkami dýrsins og í því eru líffærin, svo sem magi, þarmar, hjarta, tálkn og sjálfur blekkirtillinn. Heilinn er að mestu staðsettur kringum vélindað og í honum eru 100-200 milljón taugafrumur. Til sam- anburðar eru um 100 milljarðar taugafrumna í mannsheilanum. Vísindamönnum ber ekki saman um greind kol- krabba. Sumir telja þá hafa greind á við rottur, hunda og smávaxna apa. Allir eru þó sammála um að kol- krabbar séu greindastir lindýra en til þeirra flokkast líka sniglar og skeldýr. Kolkrabbar geta lært af því að horfa á aðra. HEILINN STÝRIR FELULITUM Hluti af heila kolkrabbans er undir vélindanu. Sá hluti stýrir t.d. vöðvahreyfingum arma og höfuðs ásamt lita- skiptum á yfirborði dýrsins. RE UT ER S/ SC AN PI X, S H UT TE RS TO CK SPL/SCANPIX Átta arma kolkrabbi getur opnað krukku 59 Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:ALY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.