Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 34

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 34
 4 · 2016 | Lifandi vísindi | ENDINGARGOTT Á vígvöllum og á fá tækum svæðum e r oft skortur á gjafablóði. Því verð ur gerviblóð að end ast drjúgan tíma í líkamanum. Náttúr ulegt blóð helst í lík amanum í 120 daga meðan líftím i gerviblóðs er mun skemmri. FYRIR ALLA Blóðgjöf getur leitt til dauða passi bló ð gjafarans og mótttakandans ek ki saman. Því þarf gerviblóð að passa fyrir alla blóð flokka sem til eru. ÓDÝR Marga blóðbanka u m heim allan skort ir ævinlega gjafablóð. Því þarf að vera hægt að fr amleiða gervi- blóð bæði ódýrt og í umtalsverðu mag ni. SMITLAUST Í þróunarlöndum e r 1% af gjafablóði s mitað með HIV og yfir 3% með lifr arbólgu B sem und irstrikar að gerviblóð verður að vera laust við alla s júkdóma. Í Afríku smitast HI V veiran oft með bló ðgjöf og því þarfnast he ims- álfan gerviblóðs. sem ber nafnið GDF11. Boðefni þetta flýt- ur um í blóðinu og stýrir virkni annarra frumna. GDF11 slekkur á bæði genum og prótínum þegar það fer hjá og heldur þannig líffærum gangandi, byggir upp vöðva og sér um að heilinn myndi nýjar ferskar heilafrum- ur. Vísindamennirnir komust einnig að því að þetta undraefni hverfur smám saman úr blóðinu með árunum og það kann að vera ein ástæðan fyrir öldrun líkamans. Vísindamenn rannsaka blóðrásina Blóðstraumurinn flytur þannig örsmá við- gerðarefni og næringu fyrir líffærin á degi hverjum. Með tímanum bætast ný efni við meðan önnur hverfa. Afhjúpunin á einu þessara – GDF11 – færir vísindamenn skrefi nær drauminum sem alla lækna dreymir: Að finna lækningu gegn því sem óhjákvæmi- lega bíður okkar allra – ellinni. Meðan metnaðarfyllstu læknar leitast við að þróa æskuelexír leita aðrir eftir um- merkjum í blóðinu sem geta leitt til betri meðferðar á einhverjum flóknustu sjúk- dómum samtímans. Þeir rannsaka gaum- gæfilega samsetningu blóðsins til þess að öðlast skilning á því háþróaða flutningskerfi sem flytur hverjum fingri og tá lífsnauðsyn- legt súrefni. Þegar blóðið dælist stöðugt út í öll líffæri og útlimi safnar þetta flutnings- kerfi líkamans einnig upp ýmsum úr- gangsefnum. Þegar sjúkdómar kvikna síðan í líkamanum breytist þetta efnajafnvægi í sjúkum frumum. Úrgangsefni úr sjúkum vefjum seytast nú út í gegnum frumu- veggina út í blóðið og slúðra þannig um margvíslega kvilla eða sjúkdóma. Viðvaranir afhjúpaðar í líkamanum Þessir slúðrarar veita læknum kost á að finna merki sjúkdóma frá öllum líkamanum í einu einasta blóðsýni. Helsta áskorunin felst því í að komast að því hvort þessar kemísku viðvörunarbjöllur klingi nú vegna t.d. æxlis í nýra eða heilablæðingar, þar sem blóðvísarnir synda innan um milljarða sam- einda í blóðinu. Rannsókn þessari má því líkja við að finna saumnál í heystakki. KE VI N C UR TI S/ SP L M AU RO F ER M AR IE LL O/ SP L SH UT TE RS TO CK M AU RO F ER M AR IE LL O/ SP L SCANPIX Print: m v Status: 750 - Sprog godkendt Layout:M V Red.sek:RIJ  33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.