Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 12

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 12
1 2 3 ÓSONGATIÐ NÁLGAST METIÐ Gatið í ósonlaginu yfir suðurskautinu fer heldur minnkandi, til allrar lukku. En það sveiflast eftir árstíðum. Í október 2015 mældist það 26 milljón ferkílómetrar en varð stærst 27 millj- ón ferkílómetrar árið 2006. Þetta sýna tölur frá loft- og geimferðamið- stöð Þýskalands. Þörungaátvél hreinsar vatnið Row-Bot hreinsar sjókvíar eða mengað drykkjarvatn með brunasellu sem vinnur orku úr þörungum. TÆKNI Tvær árar, fjórir flotfætur og ein brunasella. Þannig útbúinn rær nýr smáróbóti, nefndur Row-Bot, um yfirborðið og hámar í sig þörunga, án þess að þurfa nokkru sinni viðbótarhleðslu. Þetta er hugmynd breskra vísindamanna um hvernig megi hreinsa vatn sjálfvirkt og án utanaðkomandi orku. Inni í tækinu eru bakteríur sem gleypa í sig alla þörunga sem til þeirra ber- ast með vatnsstraumnum. Bakteríurnar skila orku úr þörungaátinu í formi rafmagns sem tækið nýtir til að hreyfa árarnar og þannig er Row-Bot nokkurs konar eilífðarvél sem getur endalaust haldið áfram að hreinsa, t.d. tjarnir í almenningsgörðum eða sjó- kvíar, án þess að þurfa nokkurn tíma að taka eldsneyti. Opinn „munnur“ Gegnum opinn munn streymir vatn óhindrað inn. Rafmótorinn rær Lítill rafmótor fær orkuna frá bakteríum í brunasellunni. Brunasella Innan við munninn er bruna- sella full af bakteríum sem éta þörunga og framleiða rafmagn. ÁR OPINN „MUNNUR“ FLOTHOLT UN IV ER SI TY O F BR IS TO L DL R Row-Bot flýtur á fjórum flotholtum og árar knýja hann áfram. LOKAÐUR „MUNNUR“ Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:KKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.