Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 49

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 49
| Lifandi vísindi | 4 · 2016 DÝR SAUR Í VARNARSKYNI Úrgangur skjaldbjöllulirfunnar er notaður til að fæla burtu soltin rándýr. Lirfan festir saurinn annað hvort við bakið á sér með sveigjanlegum, uppréttum endaþarm- inum og líkist þannig einna helst gangandi skítahaug, ellegar hún festir saurinn með sérlegri töng aftast á búknum sem gerir henni kleift að veifa illa lyktandi skítahrúgunni framan í óvini sína. Gyðlur frauðtifunnar beita svipaðri aðferð en þær íklæðast eins konar vernd- arhólk úr saur. Gyðlurnar blása lofti gegnum skítinn með þeim afleiðingum að hann fyllist af loftblöðrum og freyðir. Gyðlurnar eru inni í miðjunni, þar sem þær eru vel varðar gegn fuglum sem missa fljótt matarlystina. Lirfur íklæðast brynjum úr saur Gammar eru hræætur og verja mestöllum tíma sínum hoppandi á og í hálfúldnum hræjum og fyrir vikið eru fæturnir stöðugt þaktir varasömum bakteríum. Þetta hefur ekki mikil áhrif á fullorðnu fuglana en ungarnir eru viðkvæmari og í meiri hættu. Gammarnir uppræta bakteríuvandann með því að skíta á lappirnar á sér áður en þeir fljúga heim. Saurinn drepur bakteríurnar og tryggir ungana. Marabústorkur skítur á fótleggi sína og fæturna þótt ástæðan sé raunar sú að hann notar saurinn til að kæla sig. Fugladritið er tiltölu- lega fljótandi og þegar vökvinn gufar upp kólnar næsta umhverfi hans, þ.e. blóðið í fótum fuglsins. Þegar blóðið svo streymir upp í búk fuglsins kælist hann allur. Saur er unnt að sjá og þefa uppi og fiðrildalirf- ur losa sig við mikinn skít. Fyrir vikið gæta þær þess að skilja úrganginn eftir í töluverðri fjar- lægð frá sjálfum sér. Lirfur þverhausafiðrilda hafa þróað með sér einstakan rakettumaga. Í hvert sinn sem þær hafa hægðir mynda þær svo mikinn þrýsting inni í búknum að þær geta skotið skítnum um langa vegalengd, líkt og skotið sé úr byssu. Skíturinn lendir á stað sem er allt að 40 líkamslengdum frá fiðrildinu sem gerir það að verkum að óvinurinn finnur ekki lirfuna og étur hana því ekki. Gammar sótt- hreinsa lapp- irnar með skít Rakettumagi leynir fiðrildalirfu Gammar eru sífellt með fæturna í rotnunarbakteríum sem eru fjarlægðar með sótthreinsandi skít. Lirfur þverhausafiðrilda skilja úrganginn eftir í rösklega eins metra fjarlægð. Skjaldbjöllulirfan notar sveigjanlegan endaþarm sinn til að festa illa þefjandi skít við bakið. Fótur með saur á AL AM Y/ IM AG ES EL EC T W . L YN CH & ZZ A US CA PE /G ET TY IM AG ES M . A N D I. D . W AL LA CH / SP L GE OR GE G RA LL /G ET TY IM AG ES Sveigjanlegur endaþarmur 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.