Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 62

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 62
SH UT TE RS TO CK 2 Öryggisfjarlægð: Um fjórir metrar. 1 Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:ALY 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Mér er sagt að starfsfólk á flugvöllum þurfi að halda sig í öruggri fjarlægð frá þyrlu- hreyflum í gangi, því fólk geti sogast þar inn. Fær þetta staðist? Loftinntak þotuhreyfils í gangi er hættuleg- ur staður. Hættulegastar eru þotur, þar sem hreyflarnir eru neðarlega en í raun eru allir þotuhreyflar hættulegir. Frá 1969 hefur bandaríski framleiðandinn Boeing skráð 33 slys, þar sem fólk hefur sogast inn í hreyfla smærri gerða farþegavéla sem eru Boeing 737-100 og 737-200. Síðast var slys í des- ember 2015, þegar indverskur tæknimað- ur fórst á alþjóðaflugvellinum í Mumbai eftir að aðstoðarflugmaðurinn ræsti hreyfilinn. Starfsfólki, sem vinnur í nánd við þotur og þotuhreyfla, er því uppálagt að sýna sér- staka aðgát. Til öryggis er unnt að setja grind fyrir loftinntakið og starfsfólk getur líka sett á sig öryggisbelti sem fest er við flugvélina með línu. Slapp við að verða að hakki A.m.k. 33 hafa farist í þotuhreyflum. J.D. Bridges liðsforingi sogaðist inn í loftinn- tak hreyfils orrustuþotu 1991 en slapp með skrámur vegna þess að félagi hans náði að drepa á hreyflinum. 1Framan við þotuhreyfil í gangi verður mjög lágur loftþrýstingur sem kemur aðvífandi lofti til að sogast inn í hreyfilinn á miklum hraða. 2Öryggisfjarlægðin fer eftir stærð og afli hreyfilsins en er 4,2 metrar við Boeing 737. Sogkrafturinn er mestur næst loft- inntakinu. Fólk sem er að störfum í grennd við þotuhreyfla þarf að halda öruggri fjar- lægð meðan hreyflarnir eru í gangi. Fær virkilega staðist, að ... ... þotuhreyfill geti gleypt mann? 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.