Lifandi vísindi - 04.04.2016, Side 62

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Side 62
SH UT TE RS TO CK 2 Öryggisfjarlægð: Um fjórir metrar. 1 Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:ALY 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Mér er sagt að starfsfólk á flugvöllum þurfi að halda sig í öruggri fjarlægð frá þyrlu- hreyflum í gangi, því fólk geti sogast þar inn. Fær þetta staðist? Loftinntak þotuhreyfils í gangi er hættuleg- ur staður. Hættulegastar eru þotur, þar sem hreyflarnir eru neðarlega en í raun eru allir þotuhreyflar hættulegir. Frá 1969 hefur bandaríski framleiðandinn Boeing skráð 33 slys, þar sem fólk hefur sogast inn í hreyfla smærri gerða farþegavéla sem eru Boeing 737-100 og 737-200. Síðast var slys í des- ember 2015, þegar indverskur tæknimað- ur fórst á alþjóðaflugvellinum í Mumbai eftir að aðstoðarflugmaðurinn ræsti hreyfilinn. Starfsfólki, sem vinnur í nánd við þotur og þotuhreyfla, er því uppálagt að sýna sér- staka aðgát. Til öryggis er unnt að setja grind fyrir loftinntakið og starfsfólk getur líka sett á sig öryggisbelti sem fest er við flugvélina með línu. Slapp við að verða að hakki A.m.k. 33 hafa farist í þotuhreyflum. J.D. Bridges liðsforingi sogaðist inn í loftinn- tak hreyfils orrustuþotu 1991 en slapp með skrámur vegna þess að félagi hans náði að drepa á hreyflinum. 1Framan við þotuhreyfil í gangi verður mjög lágur loftþrýstingur sem kemur aðvífandi lofti til að sogast inn í hreyfilinn á miklum hraða. 2Öryggisfjarlægðin fer eftir stærð og afli hreyfilsins en er 4,2 metrar við Boeing 737. Sogkrafturinn er mestur næst loft- inntakinu. Fólk sem er að störfum í grennd við þotuhreyfla þarf að halda öruggri fjar- lægð meðan hreyflarnir eru í gangi. Fær virkilega staðist, að ... ... þotuhreyfill geti gleypt mann? 61

x

Lifandi vísindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.