Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 36

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 36
BNA OG EVRÓPA GEFA MEST BLÓÐ Lönd þar sem tekjur eru miklar gefa að jafnaði meira blóð en fátækari lönd. BNA og Evrópa gefa næstum 37 skammta af blóði fyrir hverja þúsund íbúa meðan Brasilía, Rúss- land og Ástralía gefa um 12 skammta á hverja þúsund. Í Indlandi og flestum Afrískum löndum eru einungis 4 gjafarar fyrir hverja þúsund íbúa. BLÓÐFLOKKAR DREIFAST Á ÓLÍKAN HÁTT UM LÖNDIN Blóðflokkarnir fjórir dreifast ekki jafnt yfir heiminn. Í Suður-Ameríku er að finna marga með blóðflokkinn 0 meðan tiltölulega margir Asíubúar eru með blóðflokk B. SJALDGÆFIR BLÓÐFLOKKAR REYNA Á LÆKNANA Fyrir langflest okkar er nóg fyrir læknana að vita hvernig blóð okkar passar inn í blóð- flokkakerfið AB0- og rhesus-kerfið. En hjá afar litlum hluta íbúa getur blóð- gjöf reynst mjög örðug. 0,04% af íbúum heims eru nefnilega með hinn sjaldgæfa blóðflokk Vel og fái þeir blóð frá gjafara sem tilheyrir hinum 99,96% er líf þeirra í hættu. Ef einn af þessum óheppnu einstak- lingum þarf á blóði að halda þurfa læknarnir að leita í alþjóðlegum skrám yfir birgðir blóðbanka sem geta jafnframt sent milli landa. Í norðurhluta Svíþjóðar eru tiltölu- lega margir íbúar með þennan fá- gæta blóðflokk. Vísindamenn upp- götvuðu Rhesuskerfið árið 1937 þegar þeir sprautuðu blóði úr rhesusöpum í kanínur. DREIFING BLÓÐ FLOKKA Í HEIMINUM AB 5% O 41% B 22% A 32% 4 · 2016 | Lifandi vísindi | SH UTTERSTOCK Print: m v Status: 750 - Sprog godkendt Layout:M V Red.sek:RIJ  35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.