Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 65

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 65
1 Hvaða mynd er næst í röðinni? 2 Hvaða tala á að standa í auða reitnum? 4 Hver af þessum formum má leggja ofan á það svarta án þess að neitt standi út af? 3 Þetta form er gert úr fjórum hálf-hringum með 2 sm geisla (radíus). Hvert er flatarmál formsins? 5 Hvernig á tjald nr. 2 að vera á litinn? Audrey var gríðarlega vinsæl kvikmyndaleikkona. Hvert var ættarnafnið? Friðarverðlaun Nóbels eru veitt árlega í evrópskri höfuðborg. Hvaða borg? Hvaða múslímski erkiklerkur stóð fyrir byltingu í Íran og stýrði landinu til 1989? Ákveðinn hitakvarði miðar við alkul (-273 °C) sem núllpunkt. Hvað heitir kvarðinn? Í vínræktarhéraði í Norðaustur-Frakklandi er einkum framleitt hvítvín. Hvað heitir héraðið? Fleming hét rithöfundurinn sem upphaflega skapaði James Bond. Hvert var skírnarnafnið? Næstminnsta fylki Bandríkjanna er umkringt Maryland, New Jersey og Pennsylvaníu. Hvaða fylki? Ákveðin lofttegund er okkur lífsnauðsynleg. Hvert er efnafræðitákn þessa efnis? SHUTTERSTOCK Skrifaðu fyrsta bókstaf í svarinu í auða reitinn og finndu nafn japanskrar eyju. (Sérstafir skipta ekki máli). 1 A A B C D E F B C 2 3 4 5 Ta kt u sj ál fs pr óf ið LA US NI RN AR FI NN UR ÞÚ Á BL S. 6 6 GÁTANBÓKSTAFS

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.