Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 61

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 61
? | Lifandi vísindi | 4 · 2016 284.300 km2 Hve stór svæði þekja kórallar? Kóralrif eru um allan heim, á grunnsævi, miklu dýpi og hlýjum og köld- um sjó. Heildarstærð kóralrifja er á við hálft Frakkland eða Á Svalbarða myrkvaðist sólin alveg 20. mars 2015. Ljósið er aðeins kóróna sólar (gufuhvolf). Eru áhrifin af sólmyrkva mælanleg? Í sólmyrkva skyggir tunglið á sólina og svæði á jörðinni verður alveg án sólarljóss um stund. Hita- stig lækkar vegna myrkvans, oft á bilinu 0,5-2 °C. Loftþrýstingur lækkar líka mælanlega og það hægir örlítið á vindi. Orkutapið er mjög greinilegt. Í Þýskalandi kemur stór hluti orkunnar frá sólþiljum og þar þurfti að auka framleiðslu hefðbundinna orkuvera talsvert til að bæta upp orkutap vegna deildar- myrkvans 20. mars 2015. Einmitt þann dag varð raforkuframleiðsla frá sólþiljum reyndar 70% undir meðaltali. SH UT TE RS TO CK EB BE R AS CH FÁÐU SVAR Í NÆSTA BLAÐI Eru lík á reki úti í geimnum? Af hverju er naflinn stundum flatur? Hvernig virkar LED-pera? Þessi mynd sýnir yfirborð, málað með nýrri gerð vatns- hrindandi nanómálningar. 1 Vísindamenn hjá University College í London hafa náð að skapa nýja gerð málningar sem bæði er vatnshrindandi og sjálf- hreinsandi. Í málningunni eru tít- andíoxíðagnir í nanóstærð. 2 Myndin sýnir yfirborð, þar sem vísindamennirnir drógu ákveðið línumynstur með málningunni en helltu svo á þetta yfirborð blálituðu vatni. 3 Vatnið skipti sér í litlar perlur, líkt og örsmá stöðuvötn á milli málningarstrikanna. 4 Vísindamennirnir prófuðu málninguna á fatnaði, pappír, gleri og stáli. Án tillits til þess hvert efnið var, leitaði vatnið af máln- ingunni og tók með sér hverja minnstu örðu af óhreinindum. HVAÐ ER ÞETTA? YA O LU /U CL Dropi af lituðu vatni Vatnshrindandi nanómálning 60 SPURNINGAR OG SVÖR

x

Lifandi vísindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.