Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 64

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 64
MÆLABORÐ stýripinni eru auðveld í notkun að sögn framleiðandans. 4 · 2016 | Lifandi vísindi | MÓTORHJÓLAJAKKI MEÐ LOFTPÚÐA Mótorhjól geta verið hættuleg farartæki en nýr jakki gæti dregið nokkuð úr slysahætt- unni. Í honum eru sex skynjarar sem athuga líkams- hreyfingar 800 sinnum á sek- úndu. Breytist líkamsstaðan snöggt og á óvæntan hátt blæs loftpúðinn sig út. Gleymdirðu að slökkva einhver ljós áður en þú fórst í rúmið og nennir ekki fram úr? Þá kemur sér vel að hafa ljós sem hlýða radd- skipun. Þessi hyrndu LED-ljós tengjast líka appi, þannig að ef maður situr í grískri ferju í sumarfríinu og dettur í hug að skynsam- legt væri að láta líta út fyrir að einhver sé heima í íbúðinni má nota „Home Kit“ frá Apple til að fjarstýra ljósunum jafnvel úr mörg þúsund kílómetra fjarlægð. „Deyfðu ljósið um 35%“ er líka dæmi skipun sem lampinn skilur. LED-lampanum er stýrt með röddinni eða gegnum app. Skipaðu ljósinu bara að slokkna i Vara: Dainese D-air Misano 1000. Verð: Um 1.560 evrur. Á markað: Núna. www.dainese.com i Vara: Nanoleaf Smarter Kit. Verð: : Um 92 evrur. Á markað: Núna. www.nanoleaf.me/smarter/ i Vara: Decibullz Wireless. Verð: Um 55 evrur. Á markað: Núna. www.decibullz.com i Vara: Sennheiser. Verð: 50.000 evrur. Á markað: Núna. www.sennheiser.com N AN OLEAF COBALT FORMAÐ AÐ EYRANU Það dregur úr hljómgæðum ef eyrnatapparnir sitja ekki alveg rétt. Nú má forma eyrnatapp- ana eftir eigin eyra með sérstöku vaxefni frá Decibullz. Þessi heyrnartól má tengja við blátönn, þau eru vatnsheld og fást í sjö litum. HEYRNARTÓL Í SÉRFLOKKI Sennheiser Orpheus-heyrnar- tól eru ekki bara sérstök vegna efna á borð við marmara og leður. Magnarinn býr yfir 6.000 hljóðbrigðum og nær allt frá 8 riðum upp í 100 kílórið. SÉRHÖNNUÐ HEYRNARTÓL DAIN ESE Print: stkp Status: 5 - InDesign Tem plate Layout: Red.sek: 63 Redaktør: Jesper Bindslev

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.