Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2010, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2010, Blaðsíða 42
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 86. árg. 201038 Sú staða, sem lýst er hér að framan, getur alltaf komið upp. Komum sjúklinga á bráðamóttökur fjölgar með hverju árinu og getur það leitt til lengri biðtíma. Yfirfullar bráðamóttökur eru vel þekkt vandamál víða um heim. Við slíkar aðstæður er forgangsröðun sjúklinga gríðarlega mikilvæg fyrir öryggi þeirra ÞARF ÉG AÐ BÍÐA LENGI? Innleiðing fimm flokka forgangsröðunarkerfis á slysa- og bráðadeild Landspítala Við erum stödd á biðstofu bráðamóttöku. Þar sitja 25 manns á öllum aldri. Einn er með blóðugar umbúðir á höfði, annar gengur órólegur um gólf og úti í horni situr kona sem er föl og veikindaleg útlits. Allir hafa beðið í einhvern tíma eftir að komast inn á deildina. Þeir sem hafa beðið lengst eru búnir að bíða í tvo klukkutíma. Áhyggjufull kona er að tala við móttökuritarann og segir eiginmann sinn mjög veikan og hann verði að komast næst að. Vitað er af sjúkrabílum á leiðinni með tvo einstaklinga úr bílslysi. Læknavaktin hringir inn tilkynningu um sjúkling með háan hita og hugsanlega lungnabólgu. Ágústa Hjördís Kristinsdóttir og Ingibjörg Sigurþórsdóttir, ahjordis@lsh.is og fyrir stjórnun á starfsemi deildarinnar (Emergency Nurses Association, 2005). Hvað er forflokkun? Á sjötta áratug síðustu aldar var farið að útbúa forgangsröðunarkerfi til þess að tryggja betur öryggi sjúklinga á sjúkrahúsum og stýra flæði sjúklinga. Slík kerfi voru fyrst skipulögð og nýtt á vígvöllum fyrri heimsstyrjaldarinnar, en þaðan kemur alþjóðlega heitið – triage – sem leitt er af frönsku sögninni trier: að flokka eða velja úr. Hermenn voru þá flokkaðir þannig að þeir sem þóttu lífvænlegir voru sendir sem fyrst á sjúkrahús svo hægt væri að hjúkra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.